Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
155. fundur 13. desember 2017 kl. 15:00 - 16:30 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Bryndís G Friðgeirsdóttir formaður
  • Magnús Þór Bjarnason aðalmaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Þóra Hansdóttir varaformaður
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Guðlaug María Júlíusdóttir deildarstjóri barnaverndar
  • Ásta María Guðmundsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði
Fundargerð ritaði: Ásta María Guðmundsdóttir ráðgjafi í barnavernd
Dagskrá

1.Trúnaðarmál - 2012010059

Kynnt eitt trúnaðarmál.
Trúnaðarmál kynnt og fært til bókunar.

2.Umsókn um starf - stuðningsfjölskylda - 2017110036

Kynnt greinagerð Dagnýjar Sifjar Snæbjörnsdóttur, ráðgjafa á fjölskyldusviði vegna umsóknar Ástu Maríu Sverrisdóttur kt. 100478-5879 og Skúla Þorstein Norðfjörð kt. 060376-4099 um að gerast stuðningsfjölskylda 21. gr. laga um málefni fatlaðra og 85. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum samþykkir að umsækjendum verði veitt leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda skv. 21. gr. laga um málefni fatlaðra og 85. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.

3.Umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda - 2017120028

Kynnt greinagerð starfsmanns vegna umsóknar Ragnars Sveinbjörnssonar kt. 250181-3379 og Odds Andra Thomassonar kt.121283-2129 um að gerast stuðningsfjölskylda skv. 85. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum samþykkir að veita umsækjendum leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda skv. 85. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.

4.Umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda - 2017120029

Kynnt greinagerð starfsmanna vegna umsóknar Kristínar Álfheiðar Arnórsdóttur kt.160960-2649 og Sighvats Jóns Þórarinssonar kt.190162-2149 um að gerast stuðningsfjölskylda.
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum samþykkir að veita umsækjendum leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda skv. 85. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.

5.Framkvæmdaáætlun barnaverndarnefndar - 2017110052

Lögð fram til kynningar framkvæmdaáætlun barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum.
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum leggur til við bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar að framkvæmdaáætlun barnaverndarnefndar verði samþykkt.

6.Reglur og önnur skjöl 2014 - 2014080068

Kynnt drög að verklagsreglum í barnavernd.
Starfsmönnum falið að vinna áfram að reglunum.

7.Tölulegar upplýsingar barnavernd 2011-2017 - 2017120030

Lagðar fram til kynningar tölulegar upplýsingar sem varða fjölda tilkynninga, fjölda barna sem tilkynnt var um og fjölda mála sem unnið var í á árunum 2011-2017. Jafnframt lagðar fram upplýsingar um hvaðan tilkynningar koma.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 16:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?