Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum
Dagskrá
Fulltrúi og varamaður Súðavíkurhrepps boðuðu forföll.
1.Trúnaðarmál - 2012010059
Farið yfir helstu mál sem eru í vinnslu hjá Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum.
Trúnaðarmál rædd.
2.Samstarf um barnavernd á norðanverðum Vestfjörðum. - 2017020009
Lagt fram minnisblað um skiptingu kostnaðar í barnavernd hjá Ísafjarðarbæ, Bolungarvíkurkaupstað og Súðavíkurhreppi.
Lagt fram til kynningar.
3.Barnaverndarstofa - ýmis erindi 2017 - 2017010023
Kynning á ESTER, nýju vinnulagi í könnun barnaverndarmála og mat á árangri stuðningsúrræða.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 15:17.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?