Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

143. fundur 19. maí 2016 kl. 10:00 - 11:20 Fundarherbergi 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Bryndís G Friðgeirsdóttir formaður
  • Magnús Þór Bjarnason aðalmaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Þóra Hansdóttir varaformaður
Starfsmenn
  • Anna Valgerður Einarsdóttir deildarstjóri barnaverndar
  • Hafdís Gunnarsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði
  • Þóra Marý Arnórsdóttir deildarstjóri fötlunarþjónustu
Fundargerð ritaði: Ásta María Guðmundsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði
Dagskrá
Fulltrúi og varamaður Súðavíkurhrepps boðuðu forföll.

Nýjir starfsmenn barnaverndarnefndar sátu fundinn, Guðlaug M. Júlíusdóttir og Ásta María Guðmundsdóttir.

1.Trúnaðarmál - 2012010059

Eitt trúnaðarmál lagt fyrir fundinn.
Málið rætt og fært í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum.

2.Sískráning 2016 - 2016050062

Sískráning lögð fram fyrir jan, feb og mars 2016.
Lagt fram til kynningar.

3.Barnaverndarstofa - Ýmis erindi 2015-2016 - 2015010023

Lagt fram bréf dagsett 10. maí frá Umboðsmanni barna um skipan talsmanns fyrir börn í barnaverndarmálum.
Lagt fram til kynningar.

4.Barnaverndarstofa - Ýmis erindi 2015-2016 - 2015010023

Lagt fram bréf frá Barnaverndarstofu, dagsett 17. febrúar 2015, er varðar framkvæmdaáætlun barnaverndarnefndar.
Nefndin felur starfsmönnum barnaverndarnefndar að gera drög að nýrri framkvæmdaáætlun.

Fundi slitið - kl. 11:20.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?