Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
120. fundur 25. janúar 2012 kl. 10:00 - 12:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Fundargerð ritaði: Sædís María Jónatansdóttir 120. fundur barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum
Dagskrá

1.Trúnaðarmál - 2012010059

Trúnaðarmál.

Tvö trúnaðarmál rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar.

2.Sískráning í barnavernd - 2012010060

Lagt fram yfirlit yfir sískráningu barnaverndar mánuðina október til desember 2011.

Lagt fram til kynningar.

3.Barnaverndarstofa - Ýmis erindi 2011 - 2011080017

Lagt fram bréf dags. 21. desember 2011 frá Barnaverndarstofu um 112-daginn sem haldinn verður 11. febrúar 2012. Mjög mikilvægt er að skipulögð dagskrá verði í tilefni 112-dagsins og eru samstarfsaðilar hvattir til að standa að sameiginlegri dagskrá þann 11. febrúar.

 Lagt fram til kynningar.

4.Barnaverndarstofa - Ýmis erindi 2011 - 2011080017

Lagt frá bréf frá Barnaverndarstofu dags. 29. nóvember 2011 ásamt greinargerð um aðgerðir til að styrkja meðferð barna og unglinga og greinargerð um neyðarvistanir og meðferðarúrræði á vegum Barnaverndarstofu, þjónustuþörf og tillögur til úrbóta.

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?