Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
138. fundur 15. desember 2015 kl. 10:00 - 12:20 Í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði.
Nefndarmenn
  • Bryndís G Friðgeirsdóttir formaður
  • Magnús Þór Bjarnason aðalmaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Barði Ingibjartsson varamaður
  • Þóra Hansdóttir varaformaður
Starfsmenn
  • Anna Valgerður Einarsdóttir deildarstjóri barnaverndar
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Hafdís Gunnarsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði
  • Þóra Marý Arnórsdóttir deildarstjóri fötlunarþjónustu
Fundargerð ritaði: Hafdís Gunnarsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði
Dagskrá
Bryndís Friðgeirsdóttir, formaður, vék af fundi undir 1. lið. Þóra Hansdóttir, varaformaður, tók sæti hennar á meðan.

1.Sískráning 2015 - 2015030077

Sískráning fyrir maí, júní, júlí og ágúst 2015 lagt fyrir fundinn.
Lagt fram til kynningar.

2.Trúnaðarmál - 2012010059

Fjögur trúnaðarmál lögð fram.
Trúnaðarmál rædd og færð til trúnaðarmálabókar barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum.

Fundi slitið - kl. 12:20.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?