Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

136. fundur 17. ágúst 2015 kl. 10:00 - 12:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Svava Rán Valgeirsdóttir varamaður
  • Magnús Þór Bjarnason aðalmaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Lilja Kjartansdóttir aðalmaður
  • Þóra Hansdóttir varaformaður
Starfsmenn
  • Anna Valgerður Einarsdóttir deildarstjóri barnaverndar
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
Þuríður Halldórsdóttir lögmaður var í símasambandi við fundinn frá kl. 10:30 - 10:55.

1.Trúnaðarmál - 2012010059

Eitt trúnaðarmál lagt fyrir nefndina.
Trúnaðarmál rætt og fært til trúnaðarmálabókar barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?