Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

133. fundur 28. maí 2015 kl. 10:00 - 12:30 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Bryndís G Friðgeirsdóttir formaður
  • Magnús Þór Bjarnason aðalmaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Lilja Kjartansdóttir aðalmaður
  • Þóra Hansdóttir varaformaður
Starfsmenn
  • Anna Valgerður Einarsdóttir deildarstjóri barnaverndar
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Hafdís Gunnarsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði
Fundargerð ritaði: Hafdís Gunnarsdóttir Ráðgjafi á fjölskyldusviði
Dagskrá
Þóra Marý Arnórsdóttir, deildarstjóri málefna fatlaðra, sat einnig fundinn.

1.Trúnaðarmál - 2012010059

Lögð fyrir 6 trúnaðarmál.
Trúnaðarmálin rædd og færð til trúnaðarmálabókar barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum.

2.Sískráning 2015 - 2015030077

Sískráning fyrir mars og apríl 2015 lögð fram.
Lagt fram til kynningar

3.Barnaverndarstofa - Ýmis erindi 2015-2016 - 2015010023

Lagt fram bréf frá Barnaverndarstofu dags. 17. febrúar s.l. þar sem óskað er eftir framkvæmdaáætlun sveitarfélagsins í barnaverndarmálum fyrir kjörtímabilið 2014-2018.
Ákveðið að fela starfsmönnum að hefja undirbúning framkvæmdaáætlunarinnar, afla gagna og senda til nefndarmanna.

4.Námskeið um forvarnir og aðgerðir gegn heimilisofbeldi. - 2015050008

Lögð fram auglýsing um námskeið um forvarnir og aðgerðir gegn heimilisofbeldi, sem haldið verður á Ísafirði 2. júní n.k. á vegum Jafnréttisstofu.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 12:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?