Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
127. fundur 10. apríl 2014 kl. 10:00 - 10:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Rósa Helga Ingólfsdóttir formaður
  • Bryndís G Friðgeirsdóttir aðalmaður
  • Þóra Hansdóttir aðalmaður
  • Anna Valgerður Einarsdóttir deildarstjóri barnaverndar
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Guðný Stefanía Stefánsdóttir aðalmaður
  • Hafdís Gunnarsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði
Fundargerð ritaði: Hafdís Gunnarsdóttir 127. fundur barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum
Dagskrá
Barði Ingibjartsson mætti ekki og ekki varamaður í hans stað.

1.Trúnaðarmál - 2012010059

Lögð fram 2 trúnaðarmál.
Trúnaðarmálin rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum.

2.Sískráning 2014 - 2014040014

Lögð fram sískráning fyrir desember 2013 til mars 2014.
Lagt fram til kynningar.

3.Ársskýrslur Barnaverndarnstofu - 2003050057

Lagðar fram Samtölur 2013 sem eru ársskýrsla barnaverndarnefnda til Barnaverndarstofu. Á árinu 2013 komu 129 tilkynningar til barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum um 70 börn.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?