Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
192. fundur 14. september 2022 kl. 12:30 - 15:00 á skrifstofu velferðarsviðs í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Kristján Óskar Ásvaldsson aðalmaður
  • Matthildur Á Helgad. Jónudóttir aðalmaður
  • Kristín Ósk Jónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Þóra Marý Arnórsdóttir deildarstjóri fötlunarþjónustu
  • Helga Katrín Hjartardóttir deildarstjóri barnaverndar
Fundargerð ritaði: Helga Katrín Hjartardóttir deildarstjóri barnaverndar
Dagskrá

1.Trúnaðarmál - 2012010059

Tekið fyrir trúnaðarmál í barnavernd.
Lögð fram tvö trúnaðarmál í barnavernd. Málin rituð og bókuð í trúnaðarmálamöppu barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum.

2.Siðareglur kjörinna fulltrúa 2022 - 2022070005

Á 497. fundi bæjarstjórnar, þann 1. september 2022, voru samþykktar uppfærðar siðareglur kjörinna fulltrúa Ísafjarðarbæjar.

Eru siðareglurnar nú lagðar fram til kynningar fyrir nefndinni.
Siðareglur lagðar fram til kynningar.

3.Nefndarmenn 2022-2026 - 2022050135

Kosning varaformanns barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum.
Kristín Ósk Jónsdóttir er kjörin varaformaður barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum.

Fundi slitið - kl. 15:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?