Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
126. fundur 19. desember 2013 kl. 10:00 - 12:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Rósa Helga Ingólfsdóttir formaður
  • Bryndís G Friðgeirsdóttir aðalmaður
  • Sædís María Jónatansdóttir deildarstjóri félagsþjónustu
  • Barði Ingibjartsson aðalmaður
  • Þóra Hansdóttir aðalmaður
  • Guðný Stefanía Stefánsdóttir aðalmaður
  • Hafdís Gunnarsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði
Fundargerð ritaði: Hafdís Gunnarsdóttir 126. fundur barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum
Dagskrá

1.Sískráning 2013 - 2013060017

Lögð fram sískráning fyrir ágúst til nóvember 2013.
Lagt fram til kynningar.

2.Trúnaðarmál - 2012010059

Lögð fram 3 trúnaðarmál.
Trúnaðarmálin rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?