Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

190. fundur 19. janúar 2022 kl. 12:30 - 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Magnús Þór Bjarnason varamaður
  • Heba Dís Þrastardóttir varamaður
  • Þóra Hansdóttir aðalmaður
  • Kristján Óskar Ásvaldsson aðalmaður
  • Dagbjört Sigrún Hjaltadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Þóra Marý Arnórsdóttir deildarstjóri fötlunarþjónustu
  • Dagný Sif L. Snæbjarnardóttir ráðgjafi á velferðarsviði
  • Helga Katrín Hjartardóttir deildarstjóri barnaverndar
Fundargerð ritaði: Helga Katrín Hjartardóttir deildarstjóri barnaverndar
Dagskrá

1.Trúnaðarmál - 2012010059

Lagt fyrir trúnaðarmál í barnavernd.
Lögð fram 2 trúnaðarmál í barnavernd. Málin rituð og bókuð í trúnaðarmálmöppu barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum.

Fundi slitið - kl. 14:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?