Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
186. fundur 22. júlí 2021 kl. 12:30 - 14:30 á skrifstofu velferðarsviðs í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Bryndís G Friðgeirsdóttir aðalmaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Þóra Hansdóttir aðalmaður
  • Dagbjört Sigrún Hjaltadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Helga Katrín Hjartardóttir deildarstjóri barnaverndar
Fundargerð ritaði: Helga Katrín Hjartardóttir deildarstjóri barnaverndar
Dagskrá

1.Umsókn um að gerast fósturforeldrar - umsagnarbeiðni - 2021060071

Lögð fram greinargerð starfsmanns vegna beiðni um leyfi til að gerast fósturforeldrar.
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum lýsir sig sammála niðurstöðu starfsmanns og telur hjónin vel hæf til að taka að sér fósturbarn/börn.

2.Trúnaðarmál - 2012010059

Lögð fyrir fjögur trúnaðarmál í Barnavernd.
Málin bókuð og varðveitt í lausblaðamöppu trúnaðarmála barnaverndarnefndar.

Fundi slitið - kl. 14:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?