Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
180. fundur 18. desember 2020 kl. 12:30 - 14:30 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Bryndís G Friðgeirsdóttir aðalmaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Þóra Hansdóttir aðalmaður
  • Kristján Óskar Ásvaldsson aðalmaður
  • Dagbjört Sigrún Hjaltadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Dagný Sif L. Snæbjarnardóttir ráðgjafi á velferðarsviði
  • Helga Katrín Hjartardóttir deildarstjóri barnaverndar
Fundargerð ritaði: Helga Katrín Hjartardóttir deildarstjóri barnaverndar
Dagskrá

1.Endurnýjun á fósturleyfi og vistun skv. 84. gr. bvl. - 2015100022

Lögð fram beiðni um umsögn barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum vegna umsóknar um að reka annað úrræði skv. 84.gr. barnavernarlaga nr. 80/2002.
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum sér ekkert því til fyrirstöðu að Lilja Ósk Þórsidóttir og Jónatan Ingi Ásgeirsson fái leyfi Barnaverndarstofu til að reka annað úrræði skv. 84. nr. 80/2002.

2.Trúnaðarmál - 2012010059

Lögð fyrir trúnaðarmál barnaverndarnefndar.
Tekin fyrir 3 trúnaðarmál í barnavernd og færð í trúnarmálamöppu og geymd í lausblaðamöppu trúnarmála barnaverndarnefndar.

Fundi slitið - kl. 14:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?