Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

170. fundur 07. apríl 2020 kl. 13:15 - 15:30 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Bryndís G Friðgeirsdóttir aðalmaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Kristín Ósk Jónsdóttir varamaður
  • Kristján Óskar Ásvaldsson aðalmaður
  • Dagbjört Sigrún Hjaltadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Rakel Rán Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri barnaverndar
  • Dagný Sif L. Snæbjarnardóttir ráðgjafi á velferðarsviði
Fundargerð ritaði: Rakel Ran Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri barnaverndar
Dagskrá
Vegna viðbragða sveitarfélagsins við Covid-19 faraldrinum mun fundurinn fara fram með fjarfundarbúnaði. Hver og einn nefndarmaður þarf að tryggja að fundarstaður sinn sé öruggur með tilliti til persónuverndar.

1.Trúnaðarmál - 2012010059

Lagt fram trúnaðarmál.
Trúnaðarmál fært til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar.

Fundi slitið - kl. 15:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?