Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum
Dagskrá
Vegna viðbragða sveitarfélagsins við Covid-19 faraldrinum mun fundurinn fara fram með fjarfundarbúnaði. Hver og einn nefndarmaður þarf að tryggja að fundarstaður sinn sé öruggur með tilliti til persónuverndar.
1.Trúnaðarmál - 2012010059
Lagt fram trúnaðarmál.
Trúnaðarmál fært til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar.
Fundi slitið - kl. 15:30.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?