Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
170. fundur 07. apríl 2020 kl. 13:15 - 15:30 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Bryndís G Friðgeirsdóttir aðalmaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Kristín Ósk Jónsdóttir varamaður
  • Kristján Óskar Ásvaldsson aðalmaður
  • Dagbjört Sigrún Hjaltadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Rakel Rán Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri barnaverndar
  • Dagný Sif L. Snæbjarnardóttir ráðgjafi á velferðarsviði
Fundargerð ritaði: Rakel Ran Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri barnaverndar
Dagskrá
Vegna viðbragða sveitarfélagsins við Covid-19 faraldrinum mun fundurinn fara fram með fjarfundarbúnaði. Hver og einn nefndarmaður þarf að tryggja að fundarstaður sinn sé öruggur með tilliti til persónuverndar.

1.Trúnaðarmál - 2012010059

Lagt fram trúnaðarmál.
Trúnaðarmál fært til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar.

Fundi slitið - kl. 15:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?