Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Nýtt deiliskipulag við Hafrafell - 2018120038
Tillaga 510. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 18. desember um að heimila deiliskipulagsgerð fyrir svæði A13 og B51 sbr. núgildandi Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008-2020.
2.Deiliskipulag - Sæborg, Aðalvík - 2018040002
Tillaga 509. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 5. desember sl. um að samþykkja breytingar á áður auglýstum uppdrætti og greinargerð vegna deiliskipulags jarðarinnar Sæborgar í Aðalvík.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Sigurður J. Hreinsson, Marzellíus Sveinbjörnsson, Daníel Jakobsson og Þórdís Sif Sigurðardóttir, staðgengill bæjarstjóra.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Brekkustígur 5 - umsókn um lóð - 2018110067
Tillaga frá 509. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 5.des sl. um að Elías Guðmundsson fái lóð við Brekkustíg nr. 5 Suðureyri, skv. umsókn, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Stofnun lóðar - Ból 1 - 2018110083
Tillaga 509. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 5. desember um að heimila stofnun lóðar úr landi Selakirkjubóls 1.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Eyrargata 15, Suðureyri - Ósk um endurnýjun lóðaleigusamnigs - 2018120002
Tillaga 509. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 5.desember. sl. um að heimila útgáfu lóðarleigusamnings fyrir Eyrargötu 15, Suðureyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Fjarskiptatenging á Ingjaldssand. - 2018110080
Tillaga 1043. fundar bæjarráðs um að samþykkja samning um uppsetningu og rekstur á örbylgjusambandi á Ingjaldssandi þar til ljósleiðarasamband verði í boði eða ábúð á heilsársgrundvelli leggst af og að bæjarstjórn feli bæjarstjóra að undirrita fyrirliggjandi samning.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Þórdís Sif Sigurðardóttir, staðgengill bæjarstjóra og Marzellíus Sveinbjörnsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2019 - 2018120062
Tillaga 1043. fundar bæjarráðs og bæjarstjóra um að viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2019 verði samþykktur.
Viðaukinn varðar framkvæmdafé til hverfisráða í Ísafjarðarbæ, þar lagt er til að framkvæmdafé hverfisráðsins í Hnífsdal og hverfisráðsins í Dýrafirði vegna ársins 2018 verði frestað til ársins 2019. Því er lagður fram viðauki með tillögu um að 4 milljónir króna bætist við fjármagn til hverfisráða á árinu 2019. Framkæmdinni er mætt með ófyrirséðum kostnaði sem lækkar um 4 milljónir í 4 milljónir. Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöður Ísafjarðarbæjar er 0 kr.
Viðaukinn varðar framkvæmdafé til hverfisráða í Ísafjarðarbæ, þar lagt er til að framkvæmdafé hverfisráðsins í Hnífsdal og hverfisráðsins í Dýrafirði vegna ársins 2018 verði frestað til ársins 2019. Því er lagður fram viðauki með tillögu um að 4 milljónir króna bætist við fjármagn til hverfisráða á árinu 2019. Framkæmdinni er mætt með ófyrirséðum kostnaði sem lækkar um 4 milljónir í 4 milljónir. Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöður Ísafjarðarbæjar er 0 kr.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti og Þórdís Sif Sigurðardóttir, staðgengill bæjarstjóra.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Málefni leikskóla haust 2018 - 2018080029
Tillaga Þórdísar Sifjar Sigurðardóttur, staðgengils bæjarstjóra, að skipan í starfshóp sem skoðar starfsumhverfi barna og starfsmanna í leikskólum Ísafjarðarbæjar.
Fulltrúar foreldra:
Páll Janus Þórðarson og Steinunn Guðný Einarsdóttir.
Fulltrúi leikskólastjórnenda:
Helga Björk Jóhannsdóttir
Fulltrúi leikskólakennara:
Kristín Björg Jóhannsdóttir
Fulltrúi ófaglærðra:
Halldóra Halldórsdóttir
Fulltrúar fræðslunefndar:
Nanný Guðmundsdóttir og Jónas Þór Birgisson.
Starfsmenn skóla- og tómstundasviðs starfa með hópnum og munu stýra vinnunni. Ekki er greitt fyrir störf hópsins. Starfshópurinn skal ljúka störfum í síðasta lagi í lok maí 2019.
Fulltrúar foreldra:
Páll Janus Þórðarson og Steinunn Guðný Einarsdóttir.
Fulltrúi leikskólastjórnenda:
Helga Björk Jóhannsdóttir
Fulltrúi leikskólakennara:
Kristín Björg Jóhannsdóttir
Fulltrúi ófaglærðra:
Halldóra Halldórsdóttir
Fulltrúar fræðslunefndar:
Nanný Guðmundsdóttir og Jónas Þór Birgisson.
Starfsmenn skóla- og tómstundasviðs starfa með hópnum og munu stýra vinnunni. Ekki er greitt fyrir störf hópsins. Starfshópurinn skal ljúka störfum í síðasta lagi í lok maí 2019.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Hafdís Gunnarsdóttir og Arna Lára Jónsdóttir.
Arna Lára Jónsdóttir, bæjarfulltrúi, gerir eftirfarandi breytingartillögu:
„Að breyting verði gerð á erindisbréfi starfshópsins, þar sem honum verði falið að skoða sérstaklega styttingu vinnuvikunnar sem leið í að bæta starfsumhverfi barna og starfsmanna leikskóla.“
Hafdís Gunnarsdóttir, varaforseti, tekur við stjórn fundarins kl. 17:28 og Kristján Þór tekur til máls. Kristján Þór tekur aftur við stjórn fundarins kl. 17:29.
Forseti ber breytingartillöguna upp til atkvæða.
Breytingartillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillgan samþykkt 9-0.
Arna Lára Jónsdóttir, bæjarfulltrúi, gerir eftirfarandi breytingartillögu:
„Að breyting verði gerð á erindisbréfi starfshópsins, þar sem honum verði falið að skoða sérstaklega styttingu vinnuvikunnar sem leið í að bæta starfsumhverfi barna og starfsmanna leikskóla.“
Hafdís Gunnarsdóttir, varaforseti, tekur við stjórn fundarins kl. 17:28 og Kristján Þór tekur til máls. Kristján Þór tekur aftur við stjórn fundarins kl. 17:29.
Forseti ber breytingartillöguna upp til atkvæða.
Breytingartillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillgan samþykkt 9-0.
9.Gjaldskrá fyrir akstur aldraðra og fatlaðra - 2018030083
Tillaga 1043. fundar bæjarráðs frá 17. desember sl., um að hækkun á gjaldskrá fyrir akstur aldraðra og fatlaðra verði tekin til baka.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
10.Bæjarráð - 1042 - 1812008F
Fundargerð 1042. fundar bæjarráðs sem haldinn var 10. desember. Fundargerðin er í 9 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Bæjarráð - 1043 - 1812013F
Fundargerð 1043. fundar bæjarráðs sem haldinn var 17. desember. Fundargerðin er í 15 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12.Fræðslunefnd - 399 - 1812003F
Fundargerð 399. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 13. desember. Fundargerðin er í 4 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
13.Nefnd um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss - 4 - 1812002F
Fundargerð 4. fundar nefndar um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss sem haldinn var 7. desember. Fundargerðin er í 1 lið.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir og Daníel Jakobsson.
Hafdís Gunnarsdóttir, varaforseti, tók við stjórn fundarins kl. 17:31 á meðan Kristján Þór tók til máls. Kristján Þór tók aftur við stjórn fundarins kl. 17:36.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Hafdís Gunnarsdóttir, varaforseti, tók við stjórn fundarins kl. 17:31 á meðan Kristján Þór tók til máls. Kristján Þór tók aftur við stjórn fundarins kl. 17:36.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
14.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 509 - 1811021F
Fundargerð 509. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 5. desember. Fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
15.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 510 - 1812012F
Fundargerð 510. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 18. desember. Fundargerðin er í 5 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:37.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.