Bæjarstjórn

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
353. fundur 11. desember 2014 kl. 17:00 - 19:00 í fundarsal 2.hæð
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir forseti
  • Kristján Andri Guðjónsson aðalmaður
  • Jónas Þór Birgisson aðalmaður
  • Arna Lára Jónsdóttir aðalmaður
  • Daníel Jakobsson aðalmaður
  • Marzellíus Sveinbjörnsson aðalmaður
  • Sigurður Jón Hreinsson aðalmaður
  • Gunnhildur Björk Elíasdóttir aðalmaður
  • Steinþór Bragason varamaður
  • Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri
  • Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari
Fundargerð ritaði: Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri
Dagskrá
Edda María Hagalín, fjármálastjóri, var viðstödd fundinn.

1.I. tillaga - Skrúður á Núpi í Dýrafirði - breyting á deiliskipulagi - 2014110004

Lagt fram bréf frá Framkvæmdasjóið Skrúðs dags. í nóvember 2014 ásamt deiliskipulagsuppdrætti þar sem óskað er eftir að tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði tekin til efnislegrar afgreiðslu.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, og Sigurður Hreinsson.

Forseti ber tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar til atkvæða.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9-0.

2.II. tillaga - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2014 - 2014020125

Lögð eru fram drög að viðauka við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2014 vegna ágóðahlutar EBÍ og sveitarstjórnarkosninga.
Bæjarráð leggur til að viðauki verði lagður fyrir bæjarstjórn til samþykktar.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.

Forseti ber tillögu bæjarráðs til atkvæða.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9-0.

3.Fundargerðir bæjarráðs - 2014080044

865. fundur haldinn 1. desember 2014, fundargerðin er í 10 liðum.
866. fundur haldinn 8. desember 2014, fundargerðin er í 8 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.

Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

4.Fundargerðir umhverfis- og framkvæmdanefndar - 2014080054

6. fundur haldinn 27. nóvember, fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

5.Fundargerðir skipulags- og mannvirkjanefndar - 2014080055

422. fundur haldinn 26. nóvember 2014, fundargerðin er í 13 liðum.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristján Andri Guðjónsson, Daníel Jakobsson, Marzellíus Sveinbjörnsson, Sigurður Hreinsson, Gunnhildur Elíasdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Arna Lára Jónsdóttir, Jónas Þór Birgisson.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?