Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Byggðakvóti fiskveiðiársins 2025-2026 - 2025120183
Tillaga frá 1354. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 8. janúar 2025, um að bæjarstjórn samþykki framlagða tillögu að sérreglum um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2025/2026.
2.Erindisbréf - Notendaráð fatlaðs fólks á Vestfjörðum - Velferðarþjónusta Vestfjarða - 2025030128
Tillaga frá 12. fundi framkvæmdaráðs Velferðarþjónustu Vestfjarða, sem haldinn var 12. desember 2025, um að bæjarstjórn samþykk i erindisbréf notendaráðs fatlaðra á Vestfjörðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
3.Gjaldskrár 2026 - 2025050026
Á 561. fundi bæjarstjórnar, þann 20. nóvember 2025, var samþykkt gjaldskrá velferðarsviðs, en villa var í gögnum málsins.
Leggur forseti nú fram tillögu um samþykkt uppfærðrar gjaldskrár velferðarsviðs, þar sem tekjuviðmið vegna afsláttar af fasteignagjöldum aldraðra og öryrkja 2026 hafa verið hækkuð í samræmi við samþykkta tillögu velferðarnefndar á 493. fundi sínum þann 2. október 2025.
Leggur forseti nú fram tillögu um samþykkt uppfærðrar gjaldskrár velferðarsviðs, þar sem tekjuviðmið vegna afsláttar af fasteignagjöldum aldraðra og öryrkja 2026 hafa verið hækkuð í samræmi við samþykkta tillögu velferðarnefndar á 493. fundi sínum þann 2. október 2025.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
4.Bæjarráð - 1353 - 2512022F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1353. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 29. desember 2025.
Fundargerðin er í 10 liðum.
Fundargerðin er í 10 liðum.
Til máls tóku: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, og Gylfi Ólafsson.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
5.Bæjarráð - 1354 - 2601003F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1354. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 8. janúar 2026.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
6.Hafnarstjórn - 266 - 2512016F
Lögð fram til kynningar fundargerð 266. fundar hafnarstjórnar, en fundur var haldinn 17. desember 2025.
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin er í 5 liðum.
Til máls tóku: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Jóhann Birkir Helgason og Gylfi Ólafsson.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
7.Nefnd um byggingu slökkvistöðvar í Skutulsfirði - 10 - 2512020F
Lögð fram til kynningar fundargerð 10. fundar nefndar um byggingu slökkvistöðvar í Skutulsfirði, en fundur var haldinn þann 22. desember 2025.
Fundargerðin er í 2 liðum.
Fundargerðin er í 2 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
8.Nefnd um framtíðarhúsnæði leik- og grunnskóla í Skutulsfirði - 1 - 2512014F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1. fundar nefndar um framtíðarhúsnæði leik- og grunnskóla í Skutulsfirði, en fundur var haldinn 17. desember 2025.
Fundargerðin er í 2 liðum.
Fundargerðin er í 2 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
9.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 665 - 2601002F
Lögð fram til kynningar fundargerð 665. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 8. janúar 2026.
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin er í 7 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Gylfi Ólafsson og Jóhann Birkir Helgason.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
10.Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd - 35 - 2512009F
Lögð fram til kynningar fundargerð 35. fundar skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 17. desember 2025.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:36.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.