Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Rekstrarsamningur Félagsheimilisins Í Hnífsdal - 2025100001
Tillaga frá 1352. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 8. desember 2025, um að bæjarstjórn samþykki nýjan rekstrarsamning Ísafjarðarbæjar við Björgunarsveitina Tinda, um félagsheimilið í Hnífsdal.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
2.Undanþágur verkfallsheimilda 2026 - 2025100163
Tillaga frá 1352. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 15. desember 2025, um að bæjarstjórn samþykki undanþágulista verkfallsheimilda, í samræmi við minnisblað mannauðsstjóra.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Uppfærðar reglur Ísafjarðarbæjar um netnotkun, meðferð tölvupósts, gagna, tölvu- og hugbúnaðar 2025 - gervigreind - 2025120105
Tillaga frá 1352. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 15. desember 2025, um að bæjarstjórn samþykki uppfærðar reglur Ísafjarðarbæjar um netnotkun notkun tölvukerfis meðferð tölvupósts og skjala á drifum, hvað varðar notkun gervigreindarlausna og aðgangsstýringar í kerfi sveitarfélagsins.
Til máls tóku: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, og Gylfi Ólafsson.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Snjómokstur 2025 - Ísafjörður, Hnífsdalur - 2025080078
Tillaga frá 1352. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 8. desember 2025, um að bæjarstjórn samþykki að ganga til samninga og samþykkja rammasamning við þá bjóðendur sem buðu lægsta verð í hverjum flokki og uppfylla kröfur útboðsgagna, í samræmi við tillögur í minnisblaði frá Verkís.
Til máls tóku: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, og Jóhann Birkir Helgason.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
Jóhann Birkir Helgason sat hjá við afgreiðslu málsins.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
Jóhann Birkir Helgason sat hjá við afgreiðslu málsins.
5.Velferðarþjónusta Vestfjarða - endurskoðun samnings 2025 - 2025060033
Tillaga frá 12. fundi framkvæmdaráðs Velferðarþjónustu Vestfjarða, en fundur var haldinn 12. desember 2025, um að bæjarstjórn samþykki viðauki I við samning um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum. Viðaukinn fjallar m.a. um þóknunar fyrir fundarsetu í fulltrúaráði Velferðarþjónustu Vestfjarða og notendaráði fatlaðra á Vestfjörðum.
Til máls tóku: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Farsældarráð Vestfjarða - 2025090182
Tillaga frá 1352. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 15. desember 2025, um að bæjarstjórn samþykki að í Farsældarráð Vestfjarða verði tilnefnd Elísabet Samúelsdóttir sem sveitarstjórnarfulltrúi Ísafjarðarbæjar, Svava Rán Valgeirsdóttir sem fulltrúi leikskólastjórnenda sveitarfélaga, Margrét Geirsdóttir og Hafdís Gunnarsdóttir sem fulltrúar velferðar- og fræðslusviða, og Dagný Finnbjörnsdóttir sem íþrótta- og tómstundafulltrúi.
Í stjórn Farsældarráðs verði tilnefnd Dagný Finnbjörnsdóttir, tilnefnd sem starfsmaður Ísafjarðarbæjar.
Í stjórn Farsældarráðs verði tilnefnd Dagný Finnbjörnsdóttir, tilnefnd sem starfsmaður Ísafjarðarbæjar.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Móttaka flóttamanna 2025 - samningur um samræmda móttöku - 2025110054
Tillaga frá 496. fundi velferðarnefndar, en fundur var haldinn 16. desember 2025, um að bæjarstjórn samþykki viðauka III við þjónustusamning milli félags- og húsnæðismálaráðuneytis, Vinnumálastofnunar og Ísafjarðarbæjar. Jafnframt vill velferðarnefnd kanna hvort möguleiki sé á að fækka samþykkt um fjölda flóttamanna úr 40 í 30 manns í grunnsamningi. Tillagan er komin fram vegna þrenginga á húsnæðismarkaði og færri atvinnutækifæra.
Til máls tóku: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Svæðisskipulag vestfirskra sveitarfélaga - 2022110080
Tillaga frá 664. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 11. desember 2025, um að bæjarstjórn samþykki auglýsingu á tillögu að Svæðisskipulagi Vestfjarða 2025-2050, í samræmi við 3 mgr. 23 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
9.Viðauki 2026 við samning um rekstur náttúrustofu Vestfjarða - 2025110163
Tillaga frá 163. fundi umhverfis- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 10. desember 2025, um að bæjarstjórn samþykki framlengingu samnings milli ríkis og sveitarfélaga um rekstur Náttúrustofa til eins árs, 2026.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
10.Erindisbréf nefndar um framtíðarhúsnæði leik- og grunnskóla í Skutulsfirði - 2025120160
Mál tekið inn með afbrigðum.
Bæjarstjóri leggur til við bæjarstjórn að samþykkja uppfært erindisbréf um framtíðarhúsnæði leik- og grunnskóla í Skutulsfirði.
Jafnframt leggur bæjarstjóri til að Helga Björk Jóhannsdóttir, leikskólastjóri á Sólborg, verði kosin aðalfulltrúi í nefndinni, og Svava Rán Valgeirsdóttir, varafulltrúi.
Bæjarstjóri leggur til við bæjarstjórn að samþykkja uppfært erindisbréf um framtíðarhúsnæði leik- og grunnskóla í Skutulsfirði.
Jafnframt leggur bæjarstjóri til að Helga Björk Jóhannsdóttir, leikskólastjóri á Sólborg, verði kosin aðalfulltrúi í nefndinni, og Svava Rán Valgeirsdóttir, varafulltrúi.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
11.Bæjarráð - 1351 - 2512005F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1351. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 8. desember 2025.
Fundargerðin er í 8 liðum.
Fundargerðin er í 8 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
12.Bæjarráð - 1352 - 2512015F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1352. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 15. desember 2025.
Fundargerðin er í 10 liðum.
Fundargerðin er í 10 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
13.Framkvæmdaráð Velferðarþjónustu Vestfjarða - 11 - 2510023F
Lögð fram til kynningar fundargerð 11. fundar framkvæmdaráðs Velferðarþjónustu Vestfjarða, en fundur var haldinn 12. desember 2025.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
14.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 664 - 2512007F
Lögð fram til kynningar fundargerð 664. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 10. desember 2025.
Fundargerðin er í 10 liðum.
Fundargerðin er í 10 liðum.
Til máls tóku: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Gylfi Ólafsson, Nanný Arna Guðmundsdóttir, og Jóhann Birkir Helgason.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
15.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 163 - 2512006F
Lögð fram til kynningar fundargerð 163. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, en fundur var haldinn 10. desember 2025.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
16.Velferðarnefnd - 496 - 2512004F
Lögð fram til kynningar fundargerð 496. fundar velferðarnefndar, en fundur var haldinn 16. desember 2025.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:32.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Samþykkt 9-0.