Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Notendaráð fatlaðra á Vestfjörðum 2025 - 2025010306
Tillaga frá 1338. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 8. september 2025, um að bæjarstjórn samþykki að kjósa Nanný Örnu Guðmundsdóttur sem aðalfulltrúa, og Jóhann Birki Helgason sem varafulltrúa þjónustusvæðis Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps í samráðshóp um málefni fatlaðs fólks innan Velferðarþjónustu Vestfjarða.
2.Álfadalur, Ingjaldssandi. Lóðastofnun - 2025080113
Tillaga frá 658. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 11. september 2025, um að bæjarstjórn samþykki að heimila stofnun lóða úr jörðinni Álfadal á Ingjaldssandi í samræmi við merkjalýsingu dagsett 25. ágúst 2025.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Miðtún 31-37 (Seljalandsvegur 79) - umsókn um byggingarheimild - 2021050032
Tillaga frá 658. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 11. september 2025, um að bæjarstjórn samþykki að heimila lóðarmarkabreytingar og lóðarleigusamning, í samræmi við mæliblað tæknideildar, dags. 30. desember 2024.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Daltunga 2, Ísafirði. Umsókn um lóð - 2025090036
Tillaga frá 658. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 11. september 2025, um að bæjarstjórn samþykki að Magnús Jónsson fái lóðina við Daltungu 2 á Ísafirði, skv. umsókn, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Brekkugata 34 og 36, Þingeyri. Breytt lóðarmörk - 2025060112
Tillaga frá 658. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 11. september 2025, um að bæjarstjórn samþykki lóðarleigusamning fasteigna við Brekkugötu 34 og Brekkugötu 36, á Þingeyri.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Sindragata 5, Ísafirði. Umsókn um lóðarleigusamning - 2025080145
Tillaga frá 658. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 11. september 2025, um að bæjarstjórn samþykki lóðarleigusamning fasteignar við Sindragötu 5, í samræmi við mæliblað tæknideildar dags. 3. september 2025.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Sindragata 7, Ísafirði. Umsókn um lóðarleigusamning - 2025080146
Tillaga frá 658. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 11. september 2025, um að bæjarstjórn samþykki lóðarleigusamning fasteignar við Sindragötu 7, í samræmi við mæliblað tæknideildar dags. 3. september 2025.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Aðalstræti 25, Ísafirði. Umsókn um lóðarleigusamning - 2025080052
Tillaga frá 658. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 11. september 2025, um að bæjarstjórn samþykki lóðarleigusamning við Aðalstræti 25 á Ísafirði, í samræmi við mæliblað tæknideildar.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
9.Aðalgata 38, Suðureyri. Umsókn um lóðarleigusamning - 2025080107
Tillaga frá 658. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 11. september 2025, um að bæjarstjórn samþykki lóðarleigusamning við Aðalgötu 38 á Suðureyri, í samræmi við mæliblað tæknideildar dags. 3. september 2025.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
10.Hrannargata 2, Flateyri. Umsókn um lóðarleigusamning - 2025090041
Tillaga frá 658. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 11. september 2025, um að bæjarstjórn samþykki lóðarleigusamning við Hrannargötu 2 á Flateyri, í samræmi við mæliblað tæknideildar.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
11.Sérstakur húsnæðisstuðningur - yfirfara tekjuviðmið fyrir árið 2026. - 2025080091
Tillaga frá 492. fundi velferðarnefndar, sem haldinn var 9. september 2025, um að bæjarstjórn samþykki að tekjuviðmið sérstaks húsnæðisstuðnings hækki um 75 %. Einnig leggur velferðarnefnd til að hámarksstuðningur hækki samhliða. Fullur bótaréttur geti að hámarki orðið kr 105.000,- á mánuði. Samanlagðar eignir umsækjenda og annarra heimilismanna nemi ekki hærri fjárhæð en kr. 7.477.666.-
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
12.Vesturafl-Fjölsmiðja - Samningur - 2025070094
Tillaga frá 491. fundi velferðarnefndar, en fundur var haldinn 21. ágúst 2025, um að bæjarstjórn samþykki nýjan samning við Vesturafl/Fjölsmiðju, en samningurinn felur í sér samstarf um þjónustu við einstaklinga í formi starfsþjálfunar og félagslegrar virkni.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
13.Bæjarráð - 1338 - 2509006F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1338. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 8. september 2025.
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin er í 5 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
14.Bæjarráð - 1339 - 2509011F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1339. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 15. september 2025.
Fundargerðin er í 8 liðum.
Fundargerðin er í 8 liðum.
Til máls tóku: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, Gylfi Ólafsson, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri, Kristján Þór Kristjánsson, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Gylfi Ólafsson.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
15.Menningarmálanefnd - 177 - 2509007F
Lögð fram til kynningar fundargerð 177. fundar menningarmálanefndar, en fundur var haldinn 15. september 2025.
Fundargerðin er í 9 liðum.
Fundargerðin er í 9 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
16.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 658 - 2509005F
Lögð fram til kynningar fundargerð 658. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 11. september 2025.
Fundargerðin er í 20 liðum.
Fundargerðin er í 20 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
17.Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd - 29 - 2509001F
Lögð fram til kynningar fundargerð 29. fundar skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 3. september 2025.
Fundargerðin er í 9 liðum.
Fundargerðin er í 9 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
18.Velferðarnefnd - 491 - 2507016F
Lögð fram til kynningar fundargerð 491. fundar velferðarnefndar, en fundur var haldinn 21. ágúst 2025.
Fundargerðin er í 13 liðum.
Fundargerðin er í 13 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
19.Velferðarnefnd - 492 - 2509004F
Lögð fram til kynningar fundargerð 492. fundar velferðarnefndar, en fundur var haldinn 9. september 2025.
Fundargerðin er í 4 liðum.
Fundargerðin er í 4 liðum.
Til máls tóku: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, Gylfi Ólafsson og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:30.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.