Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Nefndarmenn 2022-2026 - velferðarnefnd - 2022050135
Tillaga forseta um að Hlynur Reynisson verði aðalfulltrúi Í-lista í velferðarnefnd, í stað Kristínar Bjarkar Jóhannsdóttur fulltrúa Í-lista. Þá verði Halldóra Björk Norðdahl varamaður Í-lista í nefndinni stað Hlyns Reynissonar.
Í upphafi fundar, áður en við göngum til dagskrár, þá langar forseta til að óska okkur öllum til hamingju með daginn. Í dag eru 110 ár frá því konur á Íslandi, fertugar og eldri fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Það er ekki sjálfgefið að hafa kosningarétt og við eigum að vera stolt af því en minna okkur jafnframt á að við megum aldrei sofna á verðinum. Þess vegna fögnum við þessum degi.
2.Svæðisráð um strandsvæðaskipulag Vestfjarða - 2025060074
Tillaga frá 1329. fundi bæjarráðs, sem haldinn var 16. júní 2025, um að bæjarstjórn samþykki að tilnefna Jóhann Birki Helgason sem aðalfulltrúa í svæðisráð um strandssvæðaskipulag fyrir Vestfirði.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Deiliskipulag á Torfnesi - menntastofnanir og dæluhús - 2025030193
Tillaga frá 653. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 12. júní 2025, um að bæjarstjórn samþykki að heimila málsmeðferð í samræmi við 1. mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Freyjugata 1, Suðureyri. Umsókn um íbúðarhúsalóð - 2025050015
Tillaga frá 653. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 12. júní 2025, um að bæjarstjórn samþykki að Annas Jón Sigmundsson fái lóðina við Freyjugötu 1 á Suðureyri skv. umsókn, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Kaplaskjól 5, Engidal. Umsókn um lóð undir hesthús - 2025060020
Tillaga frá 653. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 12. júní 2025, um að bæjarstjórn samþykki Ólafía Þorsteinsdóttir fái lóðina við Kaplaskjól 5, Skutulsfirði skv. umsókn, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða.
Til máls tóku: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Sindragata 2 á Ísafirði. Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2025060005
Tillaga frá 653. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 12. júní 2025, um að bæjarstjórn samþykki endurnýjun lóðarleigusamnings við Sindragötu 2 á Ísafirði.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Útsýnispallur við Brimnesveg, Flateyri. - 2016080025
Tillaga frá 653. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 12. júní 2025, um að bæjarstjórn samþykki breytingu í samræmi við 3. málsgrein 44. gr. skipulagslaga. Nefndin telur að með breytingu á gögnum þá hafi verið komið til móts við innsendar athugasemdir á grenndarkynningartímabili, en þó þannig að aðgengi verði frá gangstétt sem liggur að sundlaug.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila útgáfu framkvæmdaleyfis í samræmi við breytt gögn.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila útgáfu framkvæmdaleyfis í samræmi við breytt gögn.
Til máls tóku: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Bæjarráð - 1329 - 2506015F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1329. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 16. júní 2025.
Fundargerðin er í 12 liðum.
Fundargerðin er í 12 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
9.Menningarmálanefnd - 176 - 2506008F
Lögð fram til kynningar fundargerð 176. fundar menningarmálanefndar, en fundur var haldinn 5. júní 2025.
Fundargerðin er í 8 liðum.
Fundargerðin er í 8 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
10.Nefnd um byggingu slökkvistöðvar í Skutulsfirði - 2 - 2505029F
Lögð fram til kynningar fundargerð 2. fundar nefndar um byggingu slökkvistöðvar í Skutulsfirði, en fundur var haldinn 30. maí 2025.
Fundargerðin er í 2 liðum.
Fundargerðin er í 2 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
11.Nefnd um byggingu slökkvistöðvar í Skutulsfirði - 3 - 2506012F
Lögð fram til kynningar fundargerð 3. fundar nefndar um byggingu slökkvistöðvar í Skutulsfirði, en fundur var haldinn 5. júní 2025.
Fundargerðin er í 1 lið.
Fundargerðin er í 1 lið.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
12.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 653 - 2506005F
Lögð fram til kynningar fundargerð 653. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur varh haldinn 12. júní 2025.
Fundargerðin er í 15 liðum.
Fundargerðin er í 15 liðum.
Til máls tók: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
13.Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd - 24 - 2506001F
Lögð fram til kynningar fundargerð 24. fundar skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 4. júní 2025.
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin er í 5 liðum.
Til máls tóku: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
14.Velferðarnefnd - 490 - 2505022F
Lögð fram til kynningar fundargerð 490. fundar velferðarnefndar, en fundur var haldinn 4. júní 2025.
Fundargerðin er í 1 lið.
Fundargerðin er í 1 lið.
Til máls tóku: Steinunn G. Einarsdóttir, forseti, og Sigríður Júlía Brynleifsdóttur, bæjarstjóri.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:18.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.