Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2024 - 2025020192
Bæjarstjóri leggur fram til síðari umræðu og samþykktar Ársreikning Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir starfsárið 2024.
2.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2025 - 2025020006
Tillaga frá 1325. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 12. maí 2025, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka 11 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2025, vegna aukins kostnaðar í rekstri Grunnskólans á Ísafirði.
Kostnaður er alls kr. 21.316.305 en honum er mætt með tilfærslu á öðrum deildum A hluta. Nauðsynlegt er að uppfæra tölvubúnað og öryggisbúnað fyrir hærri fjárhæð en áætlað var, eða kr. 7,7 m.kr. Aukið svigrúm er nauðsynlegt í kaffi- og matarkostnaði, og kostnaður vegna skólaaksturs er hærri en áætlað var. Þá var samið við ræstifyrirtæki um þrif vegna breyttra forsendna í starfsmannahaldi og kostnaður ársins áætlaður um 8 m.kr. fyrir árið. Samanlagt aukinn kostnaður við GÍ nemur 21,3 m.kr. og er því mætt með hagræðingu á öðrum deildum A hluta.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er því kr. 0,-
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 223.000.000.
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 995.000.000.
Kostnaður er alls kr. 21.316.305 en honum er mætt með tilfærslu á öðrum deildum A hluta. Nauðsynlegt er að uppfæra tölvubúnað og öryggisbúnað fyrir hærri fjárhæð en áætlað var, eða kr. 7,7 m.kr. Aukið svigrúm er nauðsynlegt í kaffi- og matarkostnaði, og kostnaður vegna skólaaksturs er hærri en áætlað var. Þá var samið við ræstifyrirtæki um þrif vegna breyttra forsendna í starfsmannahaldi og kostnaður ársins áætlaður um 8 m.kr. fyrir árið. Samanlagt aukinn kostnaður við GÍ nemur 21,3 m.kr. og er því mætt með hagræðingu á öðrum deildum A hluta.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er því kr. 0,-
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 223.000.000.
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 995.000.000.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Gjaldskrár skólaárið 2025-2026 - 2025030220
Tillaga frá 22. fundi skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, sem haldinn var 7. maí 2025, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja gjaldskrár leikskóla, dagforeldra, dægradvalar og íþróttaskóla fyrir skólaárið 2025-2026 til bæjarstjórnar til samþykktar.
Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að gjaldskrá fyrir skólamat verði breytt á þann veg að þar standi "Í öllum grunnskólum Ísafjarðarbæjar er boðið upp á hressingu á morgnanna og hádegismat, án endurgjalds." Einnig leggur hún til að tímagjald leikskóla og máltíðir hækki um 4% en leggur jafnframt áherslu á að rukkað er fyrir 204 skóladaga. Áfram er greitt sérstaklega fyrir skráningardaga.
Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að gjaldskrá fyrir skólamat verði breytt á þann veg að þar standi "Í öllum grunnskólum Ísafjarðarbæjar er boðið upp á hressingu á morgnanna og hádegismat, án endurgjalds." Einnig leggur hún til að tímagjald leikskóla og máltíðir hækki um 4% en leggur jafnframt áherslu á að rukkað er fyrir 204 skóladaga. Áfram er greitt sérstaklega fyrir skráningardaga.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti, og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Bæjarstjóri lagði fram tillögu um að gjaldskrá leikskóla verði vísað aftur til skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar til afgreiðslu vegna ósamræmis milli gjaldskrár og reglna.
Forseti gerði hlé á fundi kl. 17.25. Fundi var fram haldið kl. 17.34.
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri óskaði eftir að draga frávísunartillögu til baka.
Nanný Arna Guðmundsdóttir lagði fram breytingatillögu um að fella út setningu í gjaldskrá leikskóla sem skilgreinir tekjur foreldra varðandi tekjutengdan afslátt, og setja inn tilvísun til reglna Ísafjarðarbæjar um tekjutengingu afsláttar af leikskólagjöldum.
Forseti bar breytingatillöguna upp til atkvæða.
Breytingatillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillögu um samþykkt gjaldskráa upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Bæjarstjóri lagði fram tillögu um að gjaldskrá leikskóla verði vísað aftur til skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar til afgreiðslu vegna ósamræmis milli gjaldskrár og reglna.
Forseti gerði hlé á fundi kl. 17.25. Fundi var fram haldið kl. 17.34.
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri óskaði eftir að draga frávísunartillögu til baka.
Nanný Arna Guðmundsdóttir lagði fram breytingatillögu um að fella út setningu í gjaldskrá leikskóla sem skilgreinir tekjur foreldra varðandi tekjutengdan afslátt, og setja inn tilvísun til reglna Ísafjarðarbæjar um tekjutengingu afsláttar af leikskólagjöldum.
Forseti bar breytingatillöguna upp til atkvæða.
Breytingatillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillögu um samþykkt gjaldskráa upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Endurskoðaðir samningar við skólasálfræðinga - 2025 - 2025040195
Tillag frá 22. fundi skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, sem haldinn var 7. maí 2025, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja samningum Ísafjarðarbæjar við skólasálfræðinga.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Endurskoðaður samstarfssamningur 2025 - 2025040175
Tillag frá 22. fundi skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, sem haldinn var 7. maí 2025, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja samning Ísafjarðarbæjar við Rannsóknir og greiningu ehf.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Bæjarráð - 1325 - 2505006F
Lögð fram til kynningar fundargerð bæjarráðs, en fundur var haldinn 12. maí 2025.
Fundargerðin er í 11 liðum.
Fundargerðin er í 11 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti, Gylfi Ólafsson, og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
7.Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd - 22 - 2504017F
Lögð fram til kynningar fundargerð skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 7. maí 2025.
Fundargerðin er í 10 liðum.
Fundargerðin er í 10 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:44.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.