Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Ósk um breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-20, svæði Í9. Dagverðardalur, orlofshúsabyggð - 2021060044
Tillaga frá 626. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 29. febrúar 2024, um að bæjarstjórn samþykki að heimila auglýsingu á tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 undir orlofshúsabyggð f14, skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, þar sem tillit hefur verið tekið til athugasemda sem bárust á kynningartíma þar sem það á við.
2.Ból Ísafjarðarbæ. Nýtt deiliskipulag - 2022110039
Tillaga frá 626. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 29. febrúar 2024, um að bæjarstjórn samþykki að heimila auglýsingu á tillögu að deiliskipulagi Selakirkjubóls 1, skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Hafradalsteigur í Önundarfirði. Landamerki - 2024020052
Tillaga frá 626. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 29. febrúar 2024, um að bæjarstjórn samþykki að heimila breytingu á landamerkjum jarðanna Vífilsmýra og Hafradalsteigs, í Önundarfirði í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Vífilsmýrar 2 í Önundarfirði. Landamerki - 2024020051
Tillaga frá 626. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 29. febrúar 2024, um að bæjarstjórn samþykki að heimila breytingu á landamerkjum jarðanna Vífilsmýra og Vífilsmýra 2, í Önundarfirði í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Hlíðarvegur 50, Ísafirði. Umsókn um lóð - 2024010203
Tillaga frá 626. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 29. febrúar 2024, um að bæjarstjórn samþykki að Guðmundur M. Kristjánsson og Halldóra G. Magnúsdóttir fái lóðina við Hlíðarveg 50, Ísafirði, skv. umsókn, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, Kristján Þór Kristjánsson, Magnús Einar Magnússon og Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri.
Magnús Einar Magnússon, varaforseti, tekur við stjórn fundarins kl. 17:06 svo Sigríður Júlía Brynleifsdóttir geti tekið til máls.
Sigríður Júlía tekur aftur við stjórn fundarins kl. 17:09.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Magnús Einar Magnússon, varaforseti, tekur við stjórn fundarins kl. 17:06 svo Sigríður Júlía Brynleifsdóttir geti tekið til máls.
Sigríður Júlía tekur aftur við stjórn fundarins kl. 17:09.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Deiliskipulag í Tungudal. Frístundahúsasvæði F13, Tunguskógur - 2024020163
Tillaga frá 626. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 29. febrúar 2024, um að bæjarstjórn samþykki að heimila endurupptöku á gerð deiliskipulags sumarhúsasvæðis í Tunguskógi, Skutulsfirði sbr. uppdrátt dags. í maí 2011.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, og Magnús Einar Magnússon.
Magnús Einar Magnússon, varaforseti, tekur við stjórn fundarins kl. 17:10 svo Sigríður Júlía Brynleifsdóttir geti tekið til máls.
Sigríður Júlía tekur aftur við stjórn fundarins kl. 17:11.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Magnús Einar Magnússon, varaforseti, tekur við stjórn fundarins kl. 17:10 svo Sigríður Júlía Brynleifsdóttir geti tekið til máls.
Sigríður Júlía tekur aftur við stjórn fundarins kl. 17:11.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Úthlutun tíma í íþróttamannvirkjum Ísafjarðarbæjar - 2023110183
Tillaga frá 1. fundi skóla-,íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 29. febrúar 2024, um að bæjarstjórn samþykki reglur um úthlutun tíma í íþróttamannvirkjum Ísafjarðarbæjar.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, Magnús Einar Magnússon, Kristján Þór Kristjánsson og Finney Rakel Árnadóttir.
Kristján Þór Kristjánsson leggur fram breytingartillögu um að í lið 3.2 standi „íþróttaskólinn“ í stað „íþróttaskóli HSV.“
Magnús Einar Magnússon leggur fram breytingatillögu um að i lið 3.2 verði Lýðskólinn á Flateyri nr. 4 í forgangsröð, en „aðrir“ nr. 5 í forgangsröð.
Forseti ber breytingatillögurnar saman upp til atkvæða.
Breytingatillögur samþykktar 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða með áorðnum breytingum.
Tillagan samþykkt 9-0.
Kristján Þór Kristjánsson leggur fram breytingartillögu um að í lið 3.2 standi „íþróttaskólinn“ í stað „íþróttaskóli HSV.“
Magnús Einar Magnússon leggur fram breytingatillögu um að i lið 3.2 verði Lýðskólinn á Flateyri nr. 4 í forgangsröð, en „aðrir“ nr. 5 í forgangsröð.
Forseti ber breytingatillögurnar saman upp til atkvæða.
Breytingatillögur samþykktar 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða með áorðnum breytingum.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Bæjarráð - 1274 - 2402016F
Lögð fram til kynningar fundagerð 1274. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 26. febrúar 2024.
Fundargerðin er í fjórtán liðum.
Fundargerðin er í fjórtán liðum.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, Kristján Þór Kristjánsson og Magnús Einar Magnússon.
Magnús Einar Magnússon, varaforseti, tekur við stjórn fundarins kl. 17:21 svo Sigríður Júlía Brynleifsdóttir geti tekið til máls.
Sigríður Júlía tekur aftur við stjórn fundarins kl. 17:23.
Lagt fram til kynningar.
Magnús Einar Magnússon, varaforseti, tekur við stjórn fundarins kl. 17:21 svo Sigríður Júlía Brynleifsdóttir geti tekið til máls.
Sigríður Júlía tekur aftur við stjórn fundarins kl. 17:23.
Lagt fram til kynningar.
9.Bæjarráð - 1275 - 2402033F
Lögð fram til kynningar fundagerð 1275. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 4. mars 2024.
Fundargerðin er í tíu liðum.
Fundargerðin er í tíu liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
10.Hafnarstjórn - 250 - 2402011F
Lögð fram til kynningar fundagerð 250. fundar hafnarstjórnar, en fundur var haldinn 20. febrúar 2024.
Fundargerðin er í sex liðum.
Fundargerðin er í sex liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
11.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 626 - 2402007F
Lögð fram til kynningar fundagerð 626. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 29. febrúar 2024.
Fundargerðin er í sextán liðum.
Fundargerðin er í sextán liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
12.Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd - 1 - 2402028F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1. fundar skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 29. febrúar 2024.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
13.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 142 - 2402008F
Lögð fram til kynningar fundagerð 142. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, en fundur var haldinn 13. febrúar 2024.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
14.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 143 - 2402025F
Lögð fram til kynningar fundagerð 143. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, en fundur var haldinn 27. febrúar 2024.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:25.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.