Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2022 - 2022110060
Bæjarstjóri leggur fram til síðari umræðu ársreikning Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir starfsárið 2022.
2.Ofanflóðavarnir við Flateyri - breytingar mannvirkja eftir snjóflóð 2020 - 2022070037
Tillaga frá 609. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 25. maí 2023, um að bæjarstjórn samþykki að auglýsa tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna ofanflóðavarna á Flateyri, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, Jóhann Birkir Helgason, Steinunn Guðný Einarsdóttir og Arna Lára Jónsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Íbúðarbyggð á landfyllingu norðan Eyrar -Aðalskipulagsbreyting - 2020110080
Tillaga frá 609. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 25. maí 2023, um að aðalskipulagsbreytingin verði samþykkt óbreytt með vísan í 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, Jóhann Birkir Helgason, Gylfi Ólafsson, Kristján Þór Kristjánsson, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Steinunn Guðný Einarsdóttir, Jóhann Birkir Helgason, og Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri.
Annar varaforseti, Jóhann Birkir Helgason, tók við stjórn fundarins kl. 17.08, meðan Sigríður Júlía, forseti, tók til máls. Sigríður Júlía, forseti, tók aftur við stjórn fundarins kl. 17.15.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Annar varaforseti, Jóhann Birkir Helgason, tók við stjórn fundarins kl. 17.08, meðan Sigríður Júlía, forseti, tók til máls. Sigríður Júlía, forseti, tók aftur við stjórn fundarins kl. 17.15.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Svæðisskipulag vestfirskra sveitarfélaga - 2022110080
Tillaga frá 1242. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 30. maí 2023, um að bæjarstjórn samþykki að Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Kristján Þór Kristjánsson verði fulltrúar Ísafjarðarbæjar í svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, Gylfi Ólafsson, og Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Fjallskil 2023 - 2023050112
Tillaga frá 16. fundi fjallskilanefndar, sem haldinn var 17. maí 2023, um að bæjarstjórn tilnefni leitarstjóra á svæði 3 í Mýrarhreppi hinum forna, frá Fjallaskaga að Alviðru, sbr. 8. gr. fjallskilasamþykktar fyrir Barðastrandar- og Ísafjarðarsýslur, nr. 716/2012.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, Gylfi Ólafsson og Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri.
Gylfi Ólafsson bar upp viðaukatillögu um að Arna Lára Jónsdóttir verði tilnefnd leitarstjóri á svæði 3 í Mýrarhreppi hinum forna, frá Fjallaskaga að Alviðru.
Forseti bar upphaflega tillögu upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar viðaukatillöguna upp til atkvæða.
Viðaukatillagan samþykkt 9-0.
Gylfi Ólafsson bar upp viðaukatillögu um að Arna Lára Jónsdóttir verði tilnefnd leitarstjóri á svæði 3 í Mýrarhreppi hinum forna, frá Fjallaskaga að Alviðru.
Forseti bar upphaflega tillögu upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar viðaukatillöguna upp til atkvæða.
Viðaukatillagan samþykkt 9-0.
Arna Lára Jónsdóttir vék af fundi kl. 17:49 undir þessum lið.
6.Aðstaða fyrir ferðamenn - 2021070009
Tillaga frá 1242. fundi bæjarráðs, sem haldinn var þann 30. maí 2023, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 7 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2023, en áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er aukinn kostnaður um kr. 1.310.000.
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er 0, og er því rekstrarafgangur óbreyttur kr. 77.447.394. Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 1.310.000 og lækkar rekstrarafgangur því úr kr. 250.946.302 í kr. 249.636.302.
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er 0, og er því rekstrarafgangur óbreyttur kr. 77.447.394. Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 1.310.000 og lækkar rekstrarafgangur því úr kr. 250.946.302 í kr. 249.636.302.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, og Gylfi Ólafsson.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
Arna Lára kom aftur til fundar kl. 17:54.
7.Samningur um umsjá knattspyrnuvalla á Torfnesi - 2021040038
Tillaga frá 1242. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 30. maí 2023, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 8 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2023, en áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er kr. 0.
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0, eða óbreytt afkoma kr. 77.447.394.
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0 eða óbreytt afkoma kr. 249.636.302.
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0, eða óbreytt afkoma kr. 77.447.394.
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0 eða óbreytt afkoma kr. 249.636.302.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, Jóhann Birkir Helgason, Nanný Arna Guðmundsdóttir, og Kristján Þór Kristjánsson.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Tungubraut 10 til 16. Umsókn um niðurfellingu gatnagerðargjalda - 2023050127
Tillaga frá 1241. fundi bæjarráðs, frá 22. maí 2023, um að bæjarstjórn samþykki niðurfellingu gatnagerðargjalda vegna nýbygginga við Tungubraut 10, 12, 14 og 16 í Skutulsfirði, í samræmi við ákvörðun bæjarstjórnar á 499. fundi sínum þann 6. október 2022. Skilyrði eru að framkvæmdir hefjist fyrir 31. desember 2023, og ljúki með lokaúttekt fyrir 31. desember 2026.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
9.Eyrargata 11 á Suðureyri. Umsókn um niðurfellingu gatnagerðargjalda. - 2023050168
Tillaga frá 1242. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 30. maí 2023, um að bæjarstjórn samþykki niðurfellingu gatnagerðargjalda vegna nýbygginga við Eyrargötu 11 á Suðureyri, í samræmi við ákvörðun bæjarstjórnar á 499. fundi sínum þann 6. október 2022. Skilyrði eru að framkvæmdir hefjist fyrir 31. desember 2023, og ljúki með lokaúttekt fyrir 31. desember 2026.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
10.Aðalgata 17 á Suðureyri. Umsókn um niðurfellingu gatnagerðargjalda - 2023050170
Tillaga frá 1242. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 30. maí 2023, um að bæjarstjórn samþykki niðurfellingu gatnagerðargjalda vegna nýbygginga við Aðalgötu 17 á Suðureyri, í samræmi við ákvörðun bæjarstjórnar á 499. fundi sínum þann 6. október 2022. Skilyrði eru að framkvæmdir hefjist fyrir 31. desember 2023, og ljúki með lokaúttekt fyrir 31. desember 2026.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
11.Aðalgata 19 á Suðureyri. Umsókn um niðurfellingu gatnagerðargjalda - 2023050169
Tillaga frá 1242. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 30. maí 2023, um að bæjarstjórn samþykki niðurfellingu gatnagerðargjalda vegna nýbygginga við Aðalgötu 19 á Suðureyri, í samræmi við ákvörðun bæjarstjórnar á 499. fundi sínum þann 6. október 2022. Skilyrði eru að framkvæmdir hefjist fyrir 31. desember 2023, og ljúki með lokaúttekt fyrir 31. desember 2026.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
12.Bæjarráð - 1240 - 2305005F
Fundargerð 1242. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar, en fundur var haldinn 15. maí 2023.
Fundargerðin er í 21 lið.
Fundargerðin er í 21 lið.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
13.Bæjarráð - 1241 - 2305016F
Fundargerð 1242. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar, en fundur var haldinn 22. maí 2023.
Fundargerðin er í níu liðum.
Fundargerðin er í níu liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
14.Bæjarráð - 1242 - 2305023F
Fundargerð 1242. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar, en fundur var haldinn 30. maí 2023.
Fundargerðin er í 16 liðum.
Fundargerðin er í 16 liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
15.Fjallskilanefnd - 16 - 2305013F
Fundargerð 16. fundar fjallskilanefndar lögð fram til kynningar, en fundur var haldinn 17. maí 2023.
Fundargerðin er í tveimur liðum.
Fundargerðin er í tveimur liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
16.Fræðslunefnd - 453 - 2305018F
Fundargerð 453. fundar fræðslunefndar lögð fram til kynningar en fundur var haldinn 25. maí 2023.
Fundargerðin er í sjö liðum.
Fundargerðin er í sjö liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
17.Íþrótta- og tómstundanefnd - 241 - 2305012F
Fundargerð 241. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til kynningar, en fundur var haldinn 17. maí 2023.
Fundargerðin er í sjö liðum.
Fundargerðin er í sjö liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
18.Menningarmálanefnd - 168 - 2305019F
Fundargerð 168. fundar menningarmálanefndar lögð fram til kynningar, en fundur var haldinn 24. maí 2023.
Fundargerðin er í átta liðum.
Fundargerðin er í átta liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
19.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 609 - 2305015F
Fundargerð 609. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar lögð fram til kynningar, en fundur var haldinn 25. maí 2023.
Fundargerðin er í níu liðum.
Fundargerðin er í níu liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:05.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti ber ársreikning Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir starfsárið 2022 upp til samþykktar.
Ársreikningur Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja samþykktur 9-0.