Bæjarstjórn

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
493. fundur 07. apríl 2022 kl. 17:00 - 18:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Arna Lára Jónsdóttir aðalmaður
  • Þóra Marý Arnórsdóttir varamaður
  • Marzellíus Sveinbjörnsson aðalmaður
  • Sigurður Jón Hreinsson aðalmaður
  • Kristján Þór Kristjánsson forseti
  • Kristján Andri Guðjónsson varamaður
  • Jónas Þór Birgisson aðalmaður
  • Steinunn Guðný Einarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Birgir Gunnarsson bæjarstjóri
  • Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
Fundargerð ritaði: Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
Dagskrá

1.Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2021 - 2022010041

Bæjarstjóri leggur fram til fyrri umræðu ársreikning Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir starfsárið 2021.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Birgir Gunnarsson, Arna Lára Jónsdóttir, Jónas Þór Birgisson, og Sigurður Jón Hreinsson.

Jónas Þór Birgisson tók við stjórn fundarins kl. 17.16 á meðan Kristján Þór tók til máls. Kristján tók aftur við stjórn fundarins kl. 17.19.

Forseti lagði fram tillögu um að vísa ársreikningi 2021 til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Tillagan samþykkt 9-0.

2.Lánsumsókn til Ofanflóðasjóðs 2022 v. 2019-2021 - 2022030101

Tillaga frá 1193. fundi bæjarráðs, sem fram fór 28. mars 2022, um að bæjarstjórn samþykki að veita bæjarstjóra heimild til að sækja um lán frá Ofanflóðasjóði alls að fjárhæð kr. 30.000.000, vegna kostnaðar við ofanflóðavarnir á árunum 2019-2021, auk hluta af áætlaðri lántöku ársins 2022.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

3.Menningarstefna Ísafjarðarbæjar - 2021050083

Tillaga frá 162. fundi menningarmálanefndar, sem fram fór 28. mars 2022, um að bæjarstjórn samþykki menningarstefnu Ísafjarðarbæjar 2022-2032.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Arna Lára Jónsdóttir.

Jónas Þór Birgisson tók við stjórn fundarins kl. 17.30 á meðan Kristján Þór tók til máls. Kristján tók aftur við stjórn fundarins kl. 17.32.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.
Arna Lára Jónsdóttir vék af fundi undir þessum lið dagskrár vegna vanhæfis, kl. 17.32.

4.Framtíð og rekstur Edinborgarhússins - 2017100071

Tillaga frá 1194. fundi bæjarráðs, sem fram fór 4. apríl 2022, um að bæjarstjórn samþykki að veita styrk til Edinborgarhússins til ráðningar rekstrar- og viðburðastjóra vegna ársins 2022, og er miðað við laun skv. framlögðum gögnum. Fjárhæð styrks mun taka mið af tímasetningu ráðningar.

Jafnframt lögð fram tillaga bæjarstjóra um að samþykkja viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun 2022, en áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu er lækkun rekstrarafgangs um kr. 7.500.000.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Birgir Gunnarsson.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 8-0.
Arna Lára kom aftur til fundarins kl. 17.35.

5.Snjómokstur á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri - þjónustusamningur 2019-2021 - 2018100087

Tillaga frá 1194. fundi bæjarráðs, sem fram fór 4. apríl 2022, um að bæjarstjórn samþykki að samið verði við verktaka um snjómokstur á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri um framlengingu samninga til tveggja ára.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Sigurður Jón Hreinsson, Birgir Gunnarsson og Nanný Arna Guðmundsdóttir.

Forseti leggur til breytingatillögu um að málinu verði vísað til umhverfis- og framkvæmdanefndar.

Forseti bar breytingatillöguna upp til atkvæða.

Breytingatillagan samþykkt 9-0.

6.Ásgeirsgata 3, Ísafirði. Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2021120013

Tillaga frá 580. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 23. mars 2022, um að bæjarstjórn heimili útgáfu lóðarleigusamnings fyrir Ásgeirsgötu 3 L138082, Ísafirði skv. gildandi deiliskipulagi.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

7.Bakki, Önundarfirði. Umsókn um stofnun lóðar út úr Koti L140999 - 2021110036

Tillaga frá 580. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 23. mars 2022, um að bæjarstjórn heimili uppskipti jarðarinnar Kots í Önundarfirði skv. umsókn.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Arna Lára Jónsdóttir.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

8.Breiðadalur - Tengivirki - 2021010004

Tillaga frá 579. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 16. mars 2022, um að bæjarstjórn samþykki deiliskipulag tengivirkis í Breiðadal.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

9.Brekka á Ingjaldssandi, framkvæmdaleyfisumsókn til að loka skurðum - 2021090060

Tillaga frá 579. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 16. mars 2022, um að bæjarstjórn heimili útgáfu framkvæmdaleyfis fyrir endurheimt votlendis með uppfyllingu í skurði, sbr. umsókn.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

10.Fífutunga 4, Ísafirði. Umsókn um lóð - 2022020116

Tillaga frá 579. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 16. mars 2022, um að bæjarstjórn samþykki að Halldór Örn Guðmundsson og Steinunn Diljá Högnadóttir fái lóðina við Fífutungu 4, Ísafirði skv. umsókn, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

11.Hlíðarvegur 2, Suðureyri. Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2022010142

Tillaga frá 580. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 23. mars 2022, um að bæjarstjórn heimili útgáfu lóðarleigusamnings fyrir Hlíðarveg 2, Suðureyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

12.Hnífsdalsvegur 29 - breyting á lóðarmörkum - 2022020077

Tillaga frá 580. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 23. mars 2022, um að bæjarstjórn heimili stækkun lóðar við Hnífsdalsveg 29, Ísafirði, og að hjallur verði skráður sem matshluti á lóðinni.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

13.Landsnet - Ósk um breytingu á Aðalskipulagi vegna strenglagna í Arnarfirði - 2022030014

Tillaga frá 579. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 16. mars 2022, um að bæjarstjórn heimili málsmeðferð í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

14.Ósk um heimild Ísafjarðarbæjar til deiliskipulagsvinnu í landi Reykjanes - 2022030094

Tillaga frá 580. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 23. mars 2022, um að bæjarstjórn óski eftir því við skipulagsyfirvöld Súðavíkurhrepps að þau heimili vinnu við deiliskipulag, vegna starfsemi Saltverks ehf.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

15.Ósk um óverulega breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar vegna jarðhitanýtingar við Laugar í Súgandafirði - 2022030080

Tillaga frá 579. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 16. mars 2022, um að bæjarstjórn heimili málsmeðferð í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

16.Ósk um stofnun lóðar í landi Hóls í Firði L141006 -Bakkar - 2022030084

Tillaga frá 580. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 23. mars 2022, um að bæjarstjórn heimili uppskipti og stofnun lóðarinnar Bakka úr landi Hóls í Firði, Önundarfirði skv. umsókn.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

17.Seljalandsvegur 38, Ísafirði. Umsókn um lóðarleigusamning - 2022010140

Tillaga frá 580. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 23. mars 2022, um að bæjarstjórn heimili útgáfu lóðarleigusamnings fyrir Seljalandsveg 38, Ísafirði.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

18.Suðurtangi 6, Ísafirði. Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2021120014

Tillaga frá 580. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 23. mars 2022, um að bæjarstjórn heimili útgáfu lóðarleigusamnings fyrir Suðurtanga 6 L138767, Ísafirði skv. gildandi deiliskipulagi.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Sigurður Jón Hreinsson.

Forseti bar upp breytingatillögu um að málinu verði vísað aftur til skipulags- og mannvirkjanefndar.

Forseti bar breytingatillöguna upp til atkvæða.

Breytingatillagan samþykkt 9-0.

19.Suðurtangi 8, Ísafirði. Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2021120015

Tillaga frá 580. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 23. mars 2022, um að bæjarstjórn heimili útgáfu lóðarleigusamnings fyrir Suðurtanga 10 L138767, Ísafirði skv. gildandi deiliskipulagi.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Sigurður Jón Hreinsson.

Forseti bar upp breytingatillögu um að málinu verði vísað aftur til skipulags- og mannvirkjanefndar.

Forseti bar breytingatillöguna upp til atkvæða.

Breytingatillagan samþykkt 9-0.

20.Umsókn um framkvæmdaleyfi - Götulýsing Suðurtangi - 2022030038

Tillaga frá 579. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 16. mars 2022, um að bæjarstjórn heimili útgáfu framkvæmdaleyfis vegna lagningar hitaveitulagnar og háspennustrengjar sbr. umsókn.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

21.Umsókn um lóð - Mávagarður E - 2019110063

Tillaga frá 580. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 23. mars 2022, um að bæjarstjórn samþykki að Kampi ehf. fái lóðina við Mávagarð E1, Ísafirði, skv. umsókn, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

22.Vífilsmýrar L141032, stofnun fasteignar í Önundarfiði - Hafradalsteigur - 2021110038

Tillaga frá 580. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 23. mars 2022, um að bæjarstjórn heimili uppskipti jarðarinnar Vífilsmýra, Önundarfirði skv. umsókn.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

23.Vífilsmýrar L141032, stofnun fasteignar í Önundarfiði - Vífilsmýrarlóð - 2021110039

Tillaga frá 579. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór 16. mars 2022, um að bæjarstjórn heimili uppskiptingu jarðarinnar Vífilsmýra sbr. umsókn.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

24.Bæjarráð - 1192 - 2203013F

Fundargerð 1192. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar, en fundur var haldinn 21. mars 2022.

Fundargerðin er í fimm liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

25.Bæjarráð - 1193 - 2203017F

Fundargerð 1193. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar, en fundur var haldinn 28. mars 2022.

Fundargerðin er í 13 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

26.Bæjarráð - 1194 - 2203019F

Fundargerð 1194. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar, en fundur var haldinn 4. apríl 2022.

Fundargerðin er í 14 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

27.Fræðslunefnd - 438 - 2203014F

Fundargerð 438. fundar fræðslunefndar lögð fram til kynningar, en fundur var haldinn 24. mars 2022.

Fundargerðin er í þremur liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

28.Menningarmálanefnd - 162 - 2203016F

Fundargerð 162. fundar menningarmálanefndar lögð fram til kynningar, en fundur var haldinn 28. mars 2022.

Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

29.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 579 - 2202011F

Fundargerð 579. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar lögð fram til kynningar, en fundur var haldinn 16. mars 2022.

Fundargerðin er í 15 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

30.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 580 - 2203011F

Fundargerð 580. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar lögð fram til kynningar, en fundur var haldinn 23. mars 2022.

Fundargerðin er í 17 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?