Bæjarstjórn

484. fundur 18. nóvember 2021 kl. 17:00 - 19:00 í fjarfundarbúnaði
Nefndarmenn
 • Sunna Einarsdóttir varamaður
 • Arna Lára Jónsdóttir aðalmaður
 • Daníel Jakobsson aðalmaður
 • Marzellíus Sveinbjörnsson aðalmaður
 • Kristján Andri Guðjónsson varamaður
 • Kristján Þór Kristjánsson forseti
 • Þórir Guðmundsson aðalmaður
 • Jónas Þór Birgisson aðalmaður
 • Steinunn Guðný Einarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Birgir Gunnarsson bæjarstjóri
 • Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
Fundargerð ritaði: Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
Dagskrá

1.Hóll, Hvilftarströnd. Umsókn um framkvæmdaleyfi - 2021100061

2.Afsláttur á dagvistargjöldum í leikskóla - 2021090081

Tillaga frá 434. fundi fræðslunefndar, sem fram fór 11. nóvember 2021, um að bæjarstjórn samþykki reglur um afslátt á dagvistargjöldum í Ísafjarðarbæ.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Arna Lára Jónsdóttir.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

3.Umsókn um lækkun gatnagerðargjalda lóðar v. Hafnarstræti 21 Þingeyri - 2021110043

Tillaga frá 1176. fundi bæjarráðs, sem fram fór 15. nóvember 2021, um að bæjarstjórn samþykki lækkun gatnagerðargjalda í samræmi við erindi Viðars Magnússonar með vísan til röksemda í bréfi hans, f.h. Sæverks ehf.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Arna Lára Jónsdóttir.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

4.Samþykkt um gatnagerðargjald - 2021110044

Tillaga frá 1176. fundi bæjarráðs, sem fram fór 15. nóvember 2021, um að bæjarstjórn samþykki samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu, stofngjald holræsa og byggingarleyfisgjald í Ísafjarðarbæ, með vísan til minnisblaðs sviðsstjóra.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

5.Bæjarráð - 1175 - 2111004F

Lögð fram til kynningar fundargerð 1175. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn þann 8. nóvember 2021.

Fundargerðin er í 17 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

6.Bæjarráð - 1176 - 2111013F

Lögð fram til kynningar fundargerð 1176. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn þann 15. nóvember 2021.

Fundargerðin er í tíu liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

7.Fræðslunefnd - 434 - 2111007F

Lögð fram til kynningar fundargerð 434. fundar fræðslunefndar, en fundur var haldinn þann 11. nóvember 2021.

Fundargerðin er í fimm liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

8.Hafnarstjórn - 226 - 2110022F

Lögð fram til kynningar fundargerð 226. fundar hafnarstjórnar, en fundur var haldinn þann 15. nóvember 2021.

Fundargerðin er í sex liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

9.Menningarmálanefnd - 161 - 2111006F

Lögð fram til kynningar fundargerð 161. fundar menningarmálanefndar, en fundur var haldinn þann 9. nóvember 2021.

Fundargerðin er í þremur liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

10.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 570 - 2110023F

Lögð fram til kynningar fundargerð 570. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn þann 3. nóvember 2021.

Fundargerðin er í átta liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

11.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 112 - 2110016F

Lögð fram til kynningar fundargerð 112. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, en fundur var haldinn þann 9. nóvember 2021.

Fundargerðin er í fimm liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?