Bæjarstjórn

480. fundur 23. september 2021 kl. 17:00 - 17:32 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
 • Sunna Einarsdóttir varamaður
 • Arna Lára Jónsdóttir aðalmaður
 • Aðalsteinn Egill Traustason varamaður
 • Marzellíus Sveinbjörnsson aðalmaður
 • Sigurður Jón Hreinsson aðalmaður
 • Kristján Þór Kristjánsson forseti
 • Þórir Guðmundsson aðalmaður
 • Jónas Þór Birgisson aðalmaður
 • Steinunn Guðný Einarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Birgir Gunnarsson bæjarstjóri
 • Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
Fundargerð ritaði: Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
Dagskrá

1.Skipurit 2021 - 2021090011

Tillaga frá 1167. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 13. september 2021, um að bæjarstjórn samþykki skipurit Ísafjarðarbæjar.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Birgir Gunnarsson, og Sigurður Jón Hreinsson.

Jónas Þór Birgisson tók við stjórn fundarins kl. 17.06, meðan Kristján Kristjánsson tók til máls. Kristján tók aftur við stjórn fundarins kl. 17.08.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 8-0. Sigurður Jón Hreinsson sat hjá við atkvæðagreiðslu.

2.Nefndarmenn 2018-2022 - barnaverndarnefnd - 2018050091

Tillaga forseta bæjarstjórnar um að Bryndís Ásta Birgisdóttir verði kosin varamaður D-lista Sjálfstæðisflokks í barnaverndarnefnd, í stað Sifjar Huldar Albertsdóttur.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

3.Nefndarmenn 2018-2022 - fræðslunefnd - 2018050091

Tillaga forseta bæjarstjórnar um að Finney Rakel Árnadóttir verði kosin aðalmaður Í-lista í fræðslunefnd, í stað Nannýjar Örnu Guðmundsdóttur. Þá verði Nanný Arna kosin varamaður Í-lista í fræðslunefnd í stað Finneyjar Rakelar.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

4.Nefndarmenn 2018-2022 - skipulags- og mannvirkjanefnd - 2018050091

Tillaga forseta bæjarstjórnar um að Jóna Símonía Bjarnadóttir verði kosin aðalmaður Í-lista í skipulags- og mannvirkjanefnd, í stað Línu Bjargar Tryggvadóttur. Þá verði Sigríður Júlía Brynleifsdóttir kosin varamaður í stað Jónu Símoníu Bjarnadóttur.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

5.Nefndarmenn 2018-2022 - umhverfis- og framkvæmdanefnd - 2018050091

Tillaga forseta bæjarstjórnar um að Gautur Ívar Halldórsson verði kosinn varamaður D-lista Sjálfstæðisflokks í umhverfis- og framkvæmdanefnd, í stað Örnu Ýrar Kristinsdóttur.

Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

6.Nefndarmenn 2018-2022 - velferðarnefnd - 2018050091

Tillaga forseta bæjarstjórnar um að Halldóra Björk Norðdahl verði kosin varamaður Í-lista í velferðarnefnd, í stað Hrafnhildar Hrannar Óðinsdóttur.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

7.Nefndarmenn 2018-2022 - undirkjörstjórnir - 2018050091

Forseti bæjarstjórnar leggur til við bæjarstjórn að kjósa neðangreinda aðila í undirkjörstjórnir Ísafjarðarbæjar, vegna Alþingiskosninga 25. september 2021:

I.-III. kjördeild Ísafjörður og Hnífsdalur:
15 aðalmenn: Pernilla Rein, Hjördís Þráinsdóttir, Kristín Þ Henrýsdóttir, Kristín H Guðjónsdóttir, Guðfinna B Guðmundsdóttir, Guðný Stefanía Stefánsdóttir, Ragnar Heiðar Sigtryggsson, Thelma E Hjaltadóttir, Gunnlaugur Finnbogason, Brynjólfur Örn Rúnarsson, Salmar Salmarsson, Helga Salóme Ingimarsdóttir, Rakel Sylvía Björnsdóttir, Grímur Daníelsson, Sturla Stígsson.

15 varamenn: Brynja Huld Óskarsdóttir, Aðalheiður Jóhannsdóttir, Sigríður Guðfinna Ásgeirsdóttir, Jón Hálfdán Jónasson, Telma Lísa Þórðardóttir, Eggert Stefánsson, Guðmundur Hjaltason, Matthildur Helgadóttir, Emil Ragnarsson, Harpa Henrýsdóttir, Pétur Tryggvi Pétursson, Gunnar Ingi Kristjánsson, Tinna Hrund Hlynsdóttir, Kári Jóhannsson, Bryndís Friðgeirsdóttir.

IV. kjördeild Suðureyri:
5 aðalmenn: Bryndís Ásta Birgisdóttir, Arnar Guðmundsson, Svala Jónsdóttir, Bergrós Eva Valsdóttir, Valur S Valgeirsson.
5 varamenn: Aðalsteinn Egill Traustason, Helga Guðný Kristjánsdóttir, Þorleifur Sigurvinsson, Þórunn Birna Bjarnadóttir, Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson.

V. kjördeild Flateyri:
5 aðalmenn: Kristján R Einarsson, Sigurður Hafberg, Ásvaldur Magnússon, Soffía Ingimarsdóttir, Vigdís Erlingsdóttir.
5 varamenn: Jóhanna Kristjánsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Valdís Bára Kristjánsdóttir, Edda Graichen, Eyþór Jóvinsson.

VI. kjördeild Þingeyri:
5 aðalmenn: Rakel Brynjólfsdóttir, Ásta G Kristinsdóttir, Gíslína Matthildur Gestsdóttir, Hafsteinn Andersen, Þórir Örn Guðmundsson.
5 varamenn: Erla B Ástvaldsdóttir, Guðrún Íris Hreinsdóttir, Hulda Hrönn Friðbertsdóttir, Marsibil G Kristjánsdóttir, Jónína Hrönn Símonardóttir.Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

8.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021 - Nr. 6 - 2021030050

Tillaga frá 1166. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 6. september 2021, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 6 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar vegna húsaleigugreiðslna verkefnastjórans á Flateyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

9.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021 - Nr. 7 - 2021030050

Tillaga frá 1166. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 6. september 2021, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 7 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar vegna verkefnis um stjórnkerfisbreytingar, en gerður hefur verið samningur við RR ráðgjöf ehf.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, og Birgir Gunnarsson.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

10.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021 - Nr. 8 - 2021030050

Tillaga frá 1166. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 6. september 2021, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 8 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar vegna þriggja starfsmannamála sem hafa komið upp á árinu.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

11.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021 - Nr. 9 - 2021030050

Tillaga frá 1166. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 6. september 2021, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 9 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar vegna viðhalds á snjótroðara á skíðasvæði.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

12.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021 - Nr. 10 - 2021030050

Tillaga frá 1166. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 6. september 2021, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 10 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar vegna villu við gerð launaáætlunar 2021 fyrir leikskólann Tjarnarbæ.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

13.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021 - Nr. 11 - 2021030050

Tillaga frá 1166. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 6. september 2021, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 11 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar vegna villu við gerð launaáætlunar 2021 fyrir leikskólann Sólborg.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti óskar eftir að eitt mál verða tekið á dagskrá bæjarstjórnar með afbrigðum, mál nr. 14, varðandi viðauka 12 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar.

Forseti lagði tillöguna fram til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

14.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021 - Nr. 12 - 2021030050

Tillaga frá 1166. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 6. september 2021, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 12 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar vegna framlengingar þjónustu við öryggishnappa á árinu 2021.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

15.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021 - Nr. 13 - 2021030050

Tillaga frá 1167. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 13. september 2021, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 13 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar vegna aukningar á tekjum, miðað við uppfærða áætlun Jöfnunarsjóðs.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

16.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021 - Nr. 14 - 2021030050

Tillaga frá 1167. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 13. september 2021, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 14 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar vegna kostnaðar við kaup á nýjum beltum á snjótroðara skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 8-0. Sigurður Jón Hreinsson sat hjá við atkvæðagreiðslu.

17.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021 - Nr. 15 - 2021030050

Tillaga frá 1167. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 13. september 2021, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 15 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar vegna færslu milli launa- og rekstrarliða á Listasafni Ísafjarðar, vegna nýrrar stöðu starfsmanns Listasafns.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

18.Bygging nýrra nemendagarða Lýðskólans - 2020090040

Tillaga frá 1167. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 13. september 2021, um að bæjarstjórn samþykki yfirlýsingu um húsnæðisþörf á Flateyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

19.Fífutunga 6, Ísafirði. Umsókn um einbýlishúsalóð - 2021090037

Tillaga frá 566. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 15. september 2021, um að bæjarstjórn heimili að Freyr Björnsson og Kristín Úlfarsdóttir fái lóðina við Fífutungu 6, Ísafirði skv. umsókn, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

20.Fjarðargata 49, 470. Umsókn um lóðarleigusamningsgerð - 2021080059

Tillaga frá 566. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 15. september 2021, um að bæjarstjórn heimili útgáfu lóðarleigusamnings fyrir fasteignina að Fjarðargötu 49 á Þingeyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

21.Sandasker 5, 470. Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2021080030

Tillaga frá 566. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 15. september 2021, um að bæjarstjórn heimili endurnýjun lóðarleigusamnings fyrir fasteignina að Sandskeri 5 á Þingeyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

22.Vallargata 31, Þingeyri. Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2021010091

Tillaga frá 566. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 15. september 2021, um að bæjarstjórn heimili endurnýjun lóðarleigusamnings fyrir fasteignina að Vallargötu 31, Þingeyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

23.Bæjarráð - 1166 - 2109003F

Lögð fram til kynningar fundargerð 1166. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 6. september 2021.

Fundargerðin er í 24 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

24.Bæjarráð - 1167 - 2109008F

Lögð fram til kynningar fundargerð 1167. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 13. september 2021.

Fundargerðin er í sextán liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

25.Bæjarráð - 1168 - 2109014F

Lögð fram til kynningar fundargerð 1168. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 20. september 2021.

Fundargerðin er í tíu liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

26.Hafnarstjórn - 224 - 2108016F

Lögð fram til kynningar fundargerð 224. fundar hafnarstjórnar, en fundur var haldinn 6. september 2021.

Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

27.Íþrótta- og tómstundanefnd - 225 - 2108014F

Lögð fram til kynningar fundargerð 225. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 1. september 2021.

Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

28.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 565 - 2108011F

Lögð fram til kynningar fundargerð 565. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 8. september 2021.

Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

29.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 566 - 2109009F

Lögð fram til kynningar fundargerð 566. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 15. september 2021.

Fundargerðin er í sextán liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

30.Velferðarnefnd - 460 - 2108006F

Lögð fram til kynningar fundargerð 460. fundar velferðarnefndar, en fundur var haldinn 9. september 2021.

Fundargerðin er í sjö liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

31.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 109 - 2109002F

Lögð fram til kynningar fundargerð 109. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, en fundur var haldinn 7. september 2021.

Fundargerðin er í sjö liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

32.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 110 - 2109004F

Lögð fram til kynningar fundargerð 110. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, en fundur var haldinn 14. september 2021.

Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:32.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?