Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Fundir bæjarstjórnar og bæjarráðs 2021 - 2021060010
Tillaga bæjarstjóra um að bæjarstjórn samþykki fundadagskrá bæjarstjórnar veturinn 2021-2022, í samræmi við minnisblað bæjarstjóra, dags. 31. ágúst 2021.
2.Nefndarmenn 2018-2022 - bæjarstjórn - 2018050091
Tillaga forseta bæjarstjórnar um að bæjarstjórn samþykki að varamaður Sifjar Huldar Albertsdóttur, Steinunn Guðný Einarsdóttir, taki sæti Sifjar Huldar í bæjarstjórn, en Sif Huld var veitt lausn frá störfum sínum í bæjarstjórn á 478. fundi bæjarstjórnar, þann 24. júní 2021. Þá er jafnframt lagt til að Hulda María Guðjónsdóttir taki sæti sem varamaður í bæjarstjórn, í stað Steinunnar Guðnýjar.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti lagði málið fram til kynningar.
Forseti lagði málið fram til kynningar.
3.Nefndarmenn 2018-2022 - íþrótta- og tómstundanefnd - 2018050091
Tillaga forseta bæjarstjórnar um að Guðný Stefanía Stefánsdóttir verði kosin formaður og fulltrúi D-lista Sjálfstæðisflokks í íþrótta- og tómstundanefnd, í stað Sifjar Huldar Albertsdóttur. Þá verði Magðalena Jónasdóttir kosinn varafulltrúi í stað Guðnýjar Stefaníu.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, og Daníel Jakobsson.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar upp viðaukatillögu um að Sævar Ríkharðsson verði jafnframt kosinn fulltrúi D-lista Sjálfstæðisflokks í íþrótta- og tómstundanefnd í stað Bjarna P. Jónassonar.
Viðaukatillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar upp viðaukatillögu um að Sævar Ríkharðsson verði jafnframt kosinn fulltrúi D-lista Sjálfstæðisflokks í íþrótta- og tómstundanefnd í stað Bjarna P. Jónassonar.
Viðaukatillagan samþykkt 9-0.
4.Nefndarmenn 2018-2022 - Framtíðarskipulag á Torfnesi - 2018050091
Tillaga forseta bæjarstjórnar um að Steinunn Guðný Einarsdóttir verði kosin varafulltrúi D-lista Sjálfstæðisflokks í starfshóp um framtíðarskipulag íþróttamannvirkja á Torfnesi, í stað Sifjar Huldar Albertsdóttur.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Brjóturinn, Suðureyri. Framkvæmdaleyfisbeiðni vegna landfyllingar. - 2021080006
Tillaga frá 564. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 25. ágúst 2021, um að bæjarstjórn heimili útgáfu framkvæmdaleyfis vegna landfyllingar við Brjótinn á Suðureyri í samræmi við innsend gögn og skipulagsforsendur.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Túngata 12, L141383 Suðureyri - 2021080013
Tillaga frá 564. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 25. ágúst 2021, um að bæjarstjórn heimili endurnýjun á lóðarleigusamningi fyrir Túngötu 12 á Suðureyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Fræðslunefnd - 431 - 2108008F
Fundargerð 431. fundar fræðslunefndar lögð fram til kynningar, en fundur var haldinn 31. ágúst 2021.
Fundargerðin er í ellefu liðum.
Fundargerðin er í ellefu liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
8.Menningarmálanefnd - 159 - 2108012F
Fundargerð 159. fundar menningarmálanefndar lögð fram til kynningar en fundur var haldinn 31. ágúst 2021.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.