Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
89. fundur 11. desember 2025 kl. 08:00 í fundarherbergi 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Kristján S Kristjánsson byggingarfulltrúi
  • Axel Rodriguez Överby sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
  • Hermann G Hermannsson Slökkvilið Ísafjarðarbæjar
Fundargerð ritaði: Kristján Svan Kristjánsson byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Hlíðarvegur 15 - Umfangsflokkur 1 - 2025100110

Lögð er fram umsókn Kjartans Árnasonar f.h Guðmundar Fertram Sigurjónssonar um byggingarheimild vegna framkvæmda við ytra og innra byrði húss ásamt framkvæmda á lóð. Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Eflu ásamt skráningartöflu.
Erindið var tekið fyrir á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar nr. 662 þar sem fjallað var um framkvæmdir á lóðarmörkum bæjarins og eins Hlíðarvegs 17. Nefndin gerði ekki athugasemdir við framkvæmdir er snúa að lóðarmörkum bæjarins en kallar eftir samþykki eiganda Hlíðarvegs 17.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara á undirrituðu samþykki aðliggjandi lóðarhafa fyrir framkvæmdunum. Umsóknin samræmist að öðru leiti lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Byggingarheimild verður gefið út er skilyrðum gr. 2.3.8 sömu reglugerðar verður uppfyllt.

2.Sindragata 4B - Umfangsflokkur 2 - 2025100184

Lögð er fram umsókn Shruthi Basappa f.h Vesfirskra verktaka ehf. vegna byggingar 9 íbúða fjölbýlishúss byggt úr krosslímdum timbureiningum. Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 88 og var þá málinu vísað til skipulagsfulltrúa. Kallað var eftir umsögn hans á fyrirhuguðum framkvæmdum m.v í úrskurð ÚUA í máli nr. 139/2025.
Til viðbótar við áður framlögð gögn er nú lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa á fyrirhuguðum framkvæmdum.
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrðum gr. 2.4.4 sömu reglugerðar verður uppfyllt.

3.Hádegislaut 14 - Umsókn um byggingarleyfi - 2025060164

Lögð er fram umsókn Hugrúnar Þorsteinsdóttur f.h Fjallasýn ehf. vegna byggingar frístundahúss.
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 85 og voru byggingaráform samþykkt.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram séruppdrættir burðarþols og vatnslagna frá Verkís ásamt séruppdráttum raflagna frá TBRAUT ehf.
Samþykkt. Byggingarleyfi útgefið. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

4.Hnífalaut 6 - Umsókn um byggingarleyfi - 2025060165

Lögð er fram umsókn Hugrúnar Þorsteinsdóttur f.h Fjallasýn ehf. vegna byggingar frístundahúss.
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 85 og voru byggingaráform samþykkt.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram séruppdrættir burðarþols og vatnslagna frá Verkís ásamt séruppdráttum raflagna frá TBRAUT ehf.
Samþykkt. Byggingarleyfi útgefið. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

5.Hnífalaut 12 - Umsókn um byggingarleyfi - 2025060163

Lögð er fram umsókn Hugrúnar Þorsteinsdóttur f.h Fjallasýn ehf. vegna byggingar frístundahúss.
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 85 og voru byggingaráform samþykkt.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram séruppdrættir burðarþols og vatnslagna frá Verkís ásamt séruppdráttum raflagna frá TBRAUT ehf.
Samþykkt. Byggingarleyfi útgefið. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

6.Brekka 140945 - Umfangsflokkur 1 - 2025120014

Lögð er fram umsókn Samúels Orra Stefánssonar um byggingarheimild f.h Sandamanna. Sótt er um leyfi fyrir því að breyta hluta af flatgryfju í svefn- og baðherbergi ásamt því að setja upp varmadælu og einangra húsið að hluta.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Eflu.
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Byggingarheimild verður gefið út er skilyrðum gr. 2.3.8 sömu reglugerðar verður uppfyllt.

7.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarstræti 6 - Flokkur 2, - 2023090058

Lögð er fram umsókn Pálmars Kristmannssonar um byggingarleyfi f.h PALMARK ehf. vegna breyttrar notkunar á húsnæðinu. Eins er sótt um að síkka hurðagöt og koma fyrir nýjum hurðum.
Jafnframt er lagður fram aðaluppdráttur frá PK arkitektum.
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Byggingarheimild verður gefið út er skilyrðum gr. 2.3.8 sömu reglugerðar verður uppfyllt.

8.Gemlufall 1 140949 - Umfangsflokkur 1 - 2025120012

Lögð er fram umsókn Jóns Grétars Magnússonar um byggingarheimild f.h Jóns Skúlasonar vegna byggingar á frístundahúsi til útleigu.
Jafnframt er lagður fram aðaluppdráttur frá M11 arkitektum.
Erindi hafnað m.v í athugasemdir byggingarfulltrúa.

Fundi slitið.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?