Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Borg/Mjólkárvirkjun 140670 - Umfangsflokkur 1 - 2025050118
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi nr. 86 og voru byggingaráform samþykkt.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram séruppdrættir burðarþols og vatnslagna frá Teknink verkfræðistofu ásamt séruppdráttum raflagna frá Lotu.
Ábyrgð allra ábyrgðaraðila hefur verið staðfest.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram séruppdrættir burðarþols og vatnslagna frá Teknink verkfræðistofu ásamt séruppdráttum raflagna frá Lotu.
Ábyrgð allra ábyrgðaraðila hefur verið staðfest.
Samþykkt. Byggingarleyfi útgefið. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
2.Hlíðarvegur 15 - Umfangsflokkur 1 - 2025100110
Lögð er fram umsókn Kjartans Árnasonar f.h Guðmundar Fertram Sigurjónssonar um byggingarleyfi vegna framkvæmda við ytra og innra byrði húss ásamt framkvæmda á lóð.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Eflu ásamt skráningartöflu.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Eflu ásamt skráningartöflu.
Erindi frestað m.v í athugasemdir byggingarfulltrúa.
3.Sindragata 4B - Umfangsflokkur 2 - 2025100184
Lögð er fram umsókn Shruthi Basappa f.h Vesfirskra verktaka ehf. vegna byggingar 9 íbúða fjölbýlishúss byggt úr krosslímdum timbureiningum á lóðinni Sindragata 4a. Til aðgreiningar á áður reistu mannvirki á lóðinni þá fær umsóknin nafnið Sindragata 4b - Umfangsflokkur 2.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Sei Arkitektum dags. 28.10.2025 ásamt skráningartöflu.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Sei Arkitektum dags. 28.10.2025 ásamt skráningartöflu.
M.v til úrskurðar ÚUA í máli nr. 139/2025 er málinu vísað til skipulagsfulltrúa og er óskað umsagnar hans á framkvæmdunum.
4.Stefnisgata 8 - Umfangsflokkur 1 - 2025050121
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 86. og var þá gefið út takmarkað byggingarleyfi á verkþáttum jarðvinnu og sökkuls.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram séruppdrættir burðarþols og lagna frá Jóni Kristjánssyni byggingarverkfræðing og séruppdrættir rafmagns frá Ferill verkfræðistofu.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram séruppdrættir burðarþols og lagna frá Jóni Kristjánssyni byggingarverkfræðing og séruppdrættir rafmagns frá Ferill verkfræðistofu.
Samþykkt. Samþykkt. Byggingarleyfi útgefið með fyrirvara um að byggingar- og gatnagerðargjöld séu greidd. Umsóknin samræmist að öðru leiti lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
5.Aðalstræti 25 L140712; umsókn um byggingarleyfi - 2024100048
Lögð er fram umsókn Pálmars Kristmundssonar um byggingarheimild f.h Brynhildar Pálsdóttur vegna endurbóta á ytri byrði hússins ásamt því að steypa upp nýtt gólf í kjallara hússins en þar er nú moldargólf.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá PK arkitektum ásamt skráningartöflu.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá PK arkitektum ásamt skráningartöflu.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um uppfærða skráningartöflu. Umsóknin samræmist að öðru leiti lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Byggingarheimild verður gefið út er skilyrðum gr. 2.3.8 sömu reglugerðar verður uppfyllt.
Byggingarheimild verður gefið út er skilyrðum gr. 2.3.8 sömu reglugerðar verður uppfyllt.
6.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarstræti 6 - Flokkur 2, - 2023090058
Lögð er fram umsókn Pálmars Kristmundssonar f.h Palmark ehf. vegna samþykktar þess efnis að bygging er áður var í eigu Esso fái eigna- og fastanúmer innan lóðar og verði skráð sem fasteign í eigu umsækjanda. Um er að ræða gamlan söluskála Essi olíufélags en byggingarár er óþekkt. Í dag er byggingin óskráð.
Erindið var áður tekið fyrir á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar. nr. 617 þar sem nefndin óskaði frekari gagna er snúa að viðurkenningu Essó olíufélags, nú N1 ehf. þess efnis að fyrirtækið stæði ekki í vegi fyrir því að umsækjandi fái eignina skráða á sitt nafn.
Að sögn umsækjanda gekk ekki að fá umrætt skjal og óskar hann nú eftir því að málið sé tekið upp að nýju.
Jafnframt eru lagðar fram reyndarteikningar frá PK arkitektum.
Erindið var áður tekið fyrir á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar. nr. 617 þar sem nefndin óskaði frekari gagna er snúa að viðurkenningu Essó olíufélags, nú N1 ehf. þess efnis að fyrirtækið stæði ekki í vegi fyrir því að umsækjandi fái eignina skráða á sitt nafn.
Að sögn umsækjanda gekk ekki að fá umrætt skjal og óskar hann nú eftir því að málið sé tekið upp að nýju.
Jafnframt eru lagðar fram reyndarteikningar frá PK arkitektum.
Erindi vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar.
7.Umsókn um stöðuleyfi - 2025090142
Lögð er fram umsókn Halldór Karls Valssonar um stöðuleyfi vegna ferðagufu.
Jafnframt eru lagðar loftmyndir af staðsetningu ásamt skýringum á útliti og gerð vagnsins.
Erindið var tekið fyrir á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar nr. 660 og var vel tekið í erindið. Mælst var fyrir því að veita stöðuleyfi fyrir vagninum.
Jafnframt eru lagðar loftmyndir af staðsetningu ásamt skýringum á útliti og gerð vagnsins.
Erindið var tekið fyrir á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar nr. 660 og var vel tekið í erindið. Mælst var fyrir því að veita stöðuleyfi fyrir vagninum.
Samþykkt. Stöðuleyfi veitt til 12 mánaða.
8.Umsókn um stöðuleyfi - 2025100109
Lögð er fram umsókn Sigurðar Arnars Jónssonar um stöðuleyfi tækjagáms við stöðina.
Jafnframt eru lögð fram skjöl er skýra frá staðsetningu gám.
Þar sem fyrirhuguð er ný bygging slökkviliðs Ísafjarðarbæjar er litið á það sem varanlega lausn og er því ekki tilefni til álits nefndarinnar á afgreiðslu þessarri.
Jafnframt eru lögð fram skjöl er skýra frá staðsetningu gám.
Þar sem fyrirhuguð er ný bygging slökkviliðs Ísafjarðarbæjar er litið á það sem varanlega lausn og er því ekki tilefni til álits nefndarinnar á afgreiðslu þessarri.
Samþykkt. Stöðuleyfi veitt til 12 mánaða.
Fundi slitið.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?