Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Lyngholt 141650 L141650; umsókn um byggingarleyfi - Flokkur 1 - 2025050152
Lögð er fram umsókn Salbjargar Engilbertsdóttur um byggingarheimild vegna flutnings á gömlu veiðihúsi frá Langadal yfir á Lyngholt á Snæfjallaströnd.
Jafnframt er lagðar fram undirskriftalisti landeigendahóps að Lyngholti fyrir því að húsið skuli sett á jörðina ásamt aðaluppdrætti frá Emil Þór Guðmundssyni.
Jafnframt er lagðar fram undirskriftalisti landeigendahóps að Lyngholti fyrir því að húsið skuli sett á jörðina ásamt aðaluppdrætti frá Emil Þór Guðmundssyni.
Byggingarheimild veitt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Séruppdrættir skulu skilast til leyfisveitanda fyrir lokaúttekt. Óskað er efir því að fá skráningartöflu frá hönnuði.
2.Mánagata 6 - Umfangsflokkur 2 - 2025050119
Lögð er fram umsókn Samúels Orra Stefánssonar f.h Hnífa ehf. vegna breyttrar notkunar húsnæðisins ásamt því að koma upp tvennum svölum.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Eflu.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Eflu.
Erindi frestað með vísan í skoðunarskýrslu aðaluppdrátta.
Erindi er snýr að bílastæðum við hús vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar.
Erindi er snýr að bílastæðum við hús vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar.
3.Skeið 7 - Umfangsflokkur 1 - 2025050161
Lögð er fram umsókn Samúels Orra Stefánssonar f.h Orkubús Vestfjarða ohf, um byggingarleyfi vegna viðbyggingar á tengivirki stofnunarinnar.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Eflu og brunaskýrsla frá Verkís.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Eflu og brunaskýrsla frá Verkís.
Erindi samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Byggingarleyfi verður veitt er skilyrði gr. 2.4.4 sömu reglugerðar verða uppfyllt.
4.Stefnisgata 10 - Umfangsflokkur 1 - 2025050121
Lögð er fram umsókn um Ólafs Hjördísarsonar Jónssonar f.h Stefnisgata ehf. um byggingarleyfi vegna byggingar geymsluhúsnæðis í umfangsflokki 1, á Byggingin er úr timbri, báruklædd og skiptist upp í 5 geymslubil.
Jafnfram er lögð fram umsókn Stefnisgötu ehf. um graftrarleyfi á lóð.
Samhliða umsóknum er lagður fram aðaluppdráttur frá KOA arkitektum.
Jafnfram er lögð fram umsókn Stefnisgötu ehf. um graftrarleyfi á lóð.
Samhliða umsóknum er lagður fram aðaluppdráttur frá KOA arkitektum.
Erindi samþykkt með fyrirvara um lagfærða aðaluppdrætti arkitekts. Umsóknin samræmist að öðru leiti lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 byggingarreglugerðar verða uppfyllt.
Leyfi er veitt fyrir prufuholum á lóð. Ekki er veitt heimild fyrir grundun lóðar fyrr en hönnunargögn því tengt berast til leyfisveitanda.
Leyfi er veitt fyrir prufuholum á lóð. Ekki er veitt heimild fyrir grundun lóðar fyrr en hönnunargögn því tengt berast til leyfisveitanda.
5.Vallargata 1 L193411; umsókn um byggingarleyfi - 2025010146
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 81 og var erindið samþykkt með fyrirvara á uppfærðum uppdráttum hönnuðar vegna brunamála.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Tripoli arkitektum.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagðir fram uppfærðir aðaluppdrættir frá Tripoli arkitektum.
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Byggingarleyfi verður gefin út er skilyrði gr. 2.4.4 byggingarreglugerðar verða uppfyllt.
6.Vallargata 1A - Umfangsflokkur 2 - 2025050120
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 82 og var því frestað.
Til viðbótar við áður framlögð gögn er nú lagður fram uppfærður aðaluppdráttur frá Tripoli arkitektum.
Til viðbótar við áður framlögð gögn er nú lagður fram uppfærður aðaluppdráttur frá Tripoli arkitektum.
Erindi vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar til umfjöllunar.
7.Fjarðarstræti 24 L138240; umsókn um byggingarleyfi - 2025010302
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi nr. 81 og var því frestað og kallað eftir áliti Minjastofnunar sökum aldurshúss.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagt fram álit Minjastofnunar og teikningar í vinnslu frá Eflu.
Til viðbótar við áður framlögð gögn eru nú lagt fram álit Minjastofnunar og teikningar í vinnslu frá Eflu.
Erindi samþykkt með fyrirvara á uppfærðum aðaluppdráttum hönnuðar. Umsóknin samræmist að öðru leiti lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Byggingarleyfi verður gefin út er skilyrði gr. 2.4.4 byggingarreglugerðar verða uppfyllt.
8.Brunngata 20 L138142; umsókn um byggingarleyfi - 2025030138
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 82 og var málinu frestað. Kallað var eftir áliti Minjastofnunar sökum aldurs húss.
Til viðbótar við áður framlögð gögn er nú lagt fram jákvætt álit Minjastofnunar á framkvæmdinni.
Til viðbótar við áður framlögð gögn er nú lagt fram jákvætt álit Minjastofnunar á framkvæmdinni.
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Byggingarheimild verður gefin út er skilyrði gr. 2.3.8 byggingarreglugerðar verða uppfyllt.
9.Borg/Mjólkárvirkjun 140670 - Umfangsflokkur 1 - 2025050118
Lögð er fram umsókn Hans Olav Andersen f.h Landsnet um byggingarleyfi vegna byggingar Tengivirkis.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Teiknistofunni Tröð.
Jafnframt eru lagðir fram aðaluppdrættir frá Teiknistofunni Tröð.
Erindi samþykkt með fyrirvara um lagfærða aðaluppdrætti arkitekts. Umsóknin samræmist að öðru leiti lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út er skilyrði gr. 2.4.4 byggingarreglugerðar verða uppfyllt.
10.Dynjandi, vinnubúðir. Umsókn um stöðuleyfi - 2025040119
Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 83 og var það samþykkt með fyrirvara á samþykki umhverfisstofnunar á staðsetningu gáms.
Samhliða fyrri gögnum er nú lagt fram samþykki Umhverfisstofnunar.
Samhliða fyrri gögnum er nú lagt fram samþykki Umhverfisstofnunar.
Samþykkt. Stöðuleyfi veitt til 12 mánaða.
11.Salernisgámur við Hafnarstræti 17, Ísafirði. Umsókn um stöðuleyfi - 2025050143
Lögð er fram umsókn Hilmars Lyngmo hafnarstjóra f.h. hafnarstjórnar um stöðuleyfi fyrir salernisgám á lóð við Hafnarstræti 17 á Ísafirði.
Jafnframt er lög fram loftmynd er sýnir staðfestingu gáms.
Erindi var tekið fyrir á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar nr. 652 og gerði nefndin ekki athugasemdir við umsóknina.
Jafnframt er lög fram loftmynd er sýnir staðfestingu gáms.
Erindi var tekið fyrir á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar nr. 652 og gerði nefndin ekki athugasemdir við umsóknina.
Samþykkt. Stöðuleyfi veitt til 7 mánaða
12.Salernisgámur við Hjallaveg á Ísafirði. Umsókn um stöðuleyfi - 2025050144
Lögð er fram umsókn Hilmars Lyngmo hafnarstjóra f.h. hafnarstjórnar um stöðuleyfi fyrir salernisgám á lóð við Hjallaveg á Ísafirði.
Jafnframt er lög fram loftmynd er sýnir staðfestingu gáms.
Erindi var tekið fyrir á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar nr. 652 og gerði nefndin ekki athugasemdir við umsóknina.
Jafnframt er lög fram loftmynd er sýnir staðfestingu gáms.
Erindi var tekið fyrir á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar nr. 652 og gerði nefndin ekki athugasemdir við umsóknina.
Samþykkt. Stöðuleyfi veitt til 7 mánaða
13.Söluaðstöðugámur, Mávagarði á Ísafirði. Umsókn um stöðuleyfi - 2025050145
Lögð er fram umsókn Rúnars Óla Karlssonar um stöðuleyfi fyirr aðstöðugám að Mávagarði.
Jafnframt eru lagðar fram loft- og ljósmyndir er sýna staðsetningu gáms.
Jafnframt eru lagðar fram loft- og ljósmyndir er sýna staðsetningu gáms.
Umsækjandanda er bent á að stöðuleyfi er tímabundin lausn og er að hámarki veitt til 12 mánaða.
Þar sem umsækjandi hefur áður fengið stöðuleyfi fyrir umræddan gám á sama stað er óskað áliti skipulags- og mannvirkjanefndar á umsókninni.
Þar sem umsækjandi hefur áður fengið stöðuleyfi fyrir umræddan gám á sama stað er óskað áliti skipulags- og mannvirkjanefndar á umsókninni.
14.Vélaskemma, Þingeyrarflugvelli. Umsókn um stöðuleyfi - 2025050149
Lögð er fram umsókn Sigþórs Valimars Elíassonar um stöðuleyfi á Vélaskemmu við Þingeyrarflugvöll.
Engin fylgigögn eru lögð fram.
Engin fylgigögn eru lögð fram.
Erindi frestað. Umsækjanda er bent á að skila inn þeim fylgigögnum er óskað er eftir á umsóknarblaði
Fundi slitið - kl. 16:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?