Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa

39. fundur 27. janúar 2021 kl. 08:00 - 16:00 í fundarherbergi 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Kristján S Kristjánsson byggingarfulltrúi
  • Hermann G Hermannsson Slökkvilið Ísafjarðarbæjar
Fundargerð ritaði: Kristján Svan Kristjánsson byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Heiðarbraut 15 (Hvammur)_Umsókn um byggingarleyfi - 2021010115

Kjartan Árnason sækir um byggingarleyfi f.h Nönnu Örnu Guðmundsdóttur kt: 10870-3639 v. viðbyggingar á húsnæði sem og breytinga á núverandi útliti húss
Fylgigögn eru: Aðaluppdráttur frá Kjartani Árnasyni dags. 21.12.2020
Byggingarleyfisumókn dags. 21.12.2020
Greinargerðir hönnuðar og gátlistar uppdrátta
Ekkert deiliskipulag er í gildi fyrir svæðið. Erindi er vísað til Skipulags-og mannvirkjanefndar með vísan í gr. 5.9.1 í skipulagsreglugerð 90/2013

2.Tungubraut 10-16_Umsókn um byggingarleyfi - 2021010116

Friðrik Friðriksson sækir um byggingarleyfi f.h Nýjatúns ehf kt: 470219-1220, vegna 4 íbúða raðhús sem reyst skal úr aðfluttum timbureiningum á steyptum sökkli með steyptri plötu.
Fylgigögn eru aðaluppdrættir ásamt verkteikningum frá Studio F - arkitektum dags: 23.06.2020
Byggingarleyfisumsókn, ódagsett
Erindi frestað, með vísan í athugasemdir byggingarfulltrúa.

3.Æðargtangi 12, Umsókn um byggingarleyfi - 2021010137

Tækniþjónusta Vestjarða sækir um byggingarleyfi f.h Skeið ehf. kt: 710505-2090. Sótt er um leyfi til að byggja 2209 m2 stálgrindarhús á tveimur hæðum. Sökklar og gólfplata verða úr járnbentri steinsteypu. Um er að ræða iðnaðarhús ætlað fyrir léttan iðnað. Húsið skiptist í 7 eignarhluta.
Fylgigöng eru Aðaluppdráttur frá Tækniþjónustu Vestfjarða dags: 20.01.2021
Byggingarleyfisumsókn dags: 12.01.2020
Erindi frestað, með vísan í athugasemdir byggingarfulltrúa

4.Aðalstræti 29, umsókn um byggingarleyfi - 2021010135

Hanna Ástvaldsdóttir kt: 210159-4959 og Þór Gunnarsson kt: 080958-3319 sækja um byggingarleyfi v. byggingu frístundahúss sem og flutning á bílskúr innan lóðarmarka
Fylgigögn eru Aðaluppdrættir dags: 27.03.2006
Byggingarleyfisumsókn, ódagsett
Ekkert deiliskipulag er í gildi fyrir svæðið. Erindi er vísað til Skipulags-og mannvirkjanefndar með vísan í gr. 5.9.1 í skipulagsreglugerð 90/2013

Fundi slitið - kl. 16:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?