Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa

36. fundur 06. október 2020 kl. 13:00 - 14:00 í fundarherbergi 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Kristján S Kristjánsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Kristján Svan Kristjánsson byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Tungubraut 2-8 - 2020060112

Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 35 þann 25.september sl., voru samþykkt byggingaráform vegna byggingar fjögurra íbúða raðhúss að Tungubraut 2-8. Óskað var eftir frekari gögnum er snúa að gr.2.4.4 í byggingarreglugerð ásamt uppfærðum aðaluppdráttum.
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 36 þann 06. október var málið tekið fyrir ná ný.
Fylgigögn eru uppfærðir aðaluppdrættir dags. 22.06.2020,
Eyðublöð fyrir byggingarstjóra og hönnunarstjóra, ódagsett.
Byggingaráform eru samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð 112/2012

Fundi slitið - kl. 14:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?