Nefnd um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss

12. fundur 05. júní 2019 kl. 11:00 - 12:35 í fundarherbergi 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Kristján Þór Kristjánsson aðalmaður
  • Sif Huld Albertsdóttir aðalmaður
  • Sigurður Jón Hreinsson aðalmaður
  • Guðmundur Gunnarsson bæjarstjóri
  • Eyþór Guðmundsson innkaupa- tæknistjóri
Starfsmenn
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Dagskrá

1.Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi - 2017010066

Kynnt minnisblað sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar, Brynjars Þórs Jónassonar, dagsett 4. júní 2019, þar sem kostnaður við nýtt gervigras á aðalvöll íþróttasvæðisins á Torfnesi er metinn.
Kynnt.

2.Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi - 2017010066

Kynnt drög að útboðsgögnum fyrir fjölnota knattspyrnuhús á Ísafirði.
Innkaupafulltrúa og starfsmanni nefndarinnar falið að vinna málið áfram með Ríkiskaupum.

Fundi slitið - kl. 12:35.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?