Nefnd um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss
Dagskrá
1.Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi - 2017010066
Tilboð kynnt frá MSO-Sport & Invest AS, dagsett 29. mars 2019, í uppbyggingu knattspyrnumannvirkis á Ísafirði. Einnig kynntur tölvupóstur frá Emil Þór Guðmundssyni, dagsettur 1. apríl 2019, með viðmiðunarverðum á húsi frá Honco í Kanada.
Starfsmanni nefndarinnar falið að fara yfir með Ríkiskaupum hvert eðlilegt framhald er í ljósi niðurstöðu markaðskönnunar og kynna niðurstöðuna á næsta fundi nefndarinnar.
Fundi slitið - kl. 11:40.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?