Nefnd um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss

1. fundur 15. ágúst 2018 kl. 15:00 - 15:57 í fundarherbergi 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Kristján Þór Kristjánsson aðalmaður
  • Sif Huld Albertsdóttir aðalmaður
  • Sigurður Jón Hreinsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Dagskrá

1.Nefnd um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss - 2018060074

Lagt fram erindisbréf nefndarinnar.
Nefndin óskar eftir því við bæjarstjórn að tilnefna formann og varaformann í samræmi við erindisbréf nefndarinnar, einnig óskar nefndin eftir því að HSV eigi áheyrnafulltrúa á fundum nefndarinnar.

2.Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi - 2017010066

Kynnt minnisblað Verkís hf. dagsett 10. júní 2018 varðandi uppbyggingu á knatthúsi á Torfnesi.
Nefndin felur sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs að kalla eftir þarfagreiningu frá HSV.

Fundi slitið - kl. 15:57.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?