Skemmtiferðaskipasumarið 2024 — Opinn fundur með hagaðilum

Hafnarstjóri boðar til opins fundar með hagaðilum til að fara yfir skemmtiferðaskipasumarið 2024.

Fundurinn verður haldinn í fundarsal á fjórðu hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði miðvikudaginn 8. maí kl. 9.