Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í Dagverðardal kl. 16 fimmtudaginn 3. júlí
03.07.2025
Fréttir

Lokað verður fyrir vatnið í Dagverðardal, í sumarhúsum og húsnæði Vegagerðarinnar, kl. 16 í dag og fram á kvöld.
Lokunin er vegna tengivinnu við nýja lögn að frístundasvæði F21 í Dagverðardal.