Framboðslistar í Ísafjarðarbæ

Í samræmi við 47. gr. laga um sveitarstjórnarkosningar nr. 112/2021 tilkynnist hér með að neðangreindir framboðslistar verða í kjöri til bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar við sveitarstjórnarkosningarnar þann 14. maí 2022:

B-listi Framsóknarflokks

Kristján Þór Kristjánsson, kt. 210277-4479, Miðtúni 29, Ísafirði, hótelstjóri
Elísabet Samúelsdóttir, kt. 251079-3239, Brautarholti 11, Ísafirði, mannauðsstjóri
Sædís Ólöf Þórsdóttir, kt. 070591-3329, Aðalgötu 8, Suðureyri, framkvæmdastjóri
Bernharður Guðmundsson, kt. 020384-2719, Hafnarstræti 14, Flateyri, stöðvarstjóri
Þráinn Ágúst Arnaldsson, kt. 300101-2910, Seljalandi 16, Ísafirði, þjónustufulltrúi
Gerður Ágústa Sigmundsdóttir, kt. 301192-3129, Mosvöllum, Önundarfirði, hjúkrunarfræðingur og bóndi
Gauti Geirsson, kt. 290493-3239, Noregi, framkvæmdastjóri
Elísabet Margrét Jónasdóttir, kt. 221178-5219, Bæ Staðardal, Súgandafirði, skrifstofu- og fjármálastjóri
Birkir Kristjánsson, kt. 280362-5819, Brekkugötu 40, Þingeyri, skipstjóri

Anton Helgi Guðjónsson, kt. 171293-3599, Seljalandsvegi 40, Ísafirði, framkvæmdastjóri
Bríet Vagna Birgisdóttir, kt. 080903-3160, Vallargötu 10, Þingeyri, formaður NMÍ
Halldór Karl Valsson, kt. 030382-4049, Engjavegi 7, Ísafirði, forstöðumaður
Brynjar Proppé Hjaltason, kt. 080399-2869, Hrunastíg 2, Þingeyri, vélstjóri
Hrefna Erlinda Valdemarsdóttir, kt. 031191-3199, Unnarstíg 8, Flateyri, framkvæmdastjóri
Jóhann Bæring Gunnarsson, kt. 300773-4199, Góuholti 3, Ísafirði, framkvæmdastjóri
Gísli Jón Kristjánsson, kt. 180762-4779, Fagraholti 3, Ísafirði, útgerðarmaður
Guðrún Steinþórsdóttir, kt. 220564-4289, Brekku, Dýrafirði, bóndi
Guðríður Sigurðardóttir, kt. 220251-4549, Stórholti 7, Ísafirði, kennari

Í-listi Í-listans

Gylfi Ólafsson, kt. 020583-4879, Tangagötu 17, Ísafirði, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða
Nanný Arna Guðmundsdóttir, kt. 100870-3639, Fífutungu 5, Ísafirði, framkvæmdastjóri
Magnús Einar Magnússon, kt. 100889-2939, Ólafstúni 3, Flateyri, innkaupastjóri
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, kt. 180274-3919, Hjarðardal-Ytri 2, Önundarfirði, sviðsstjóri, bóndi og frumkvöðull
Arna Lára Jónsdóttir, kt. 300576-5759, Túngötu 15, Ísafirði, svæðisstjóri
Þorbjörn Halldór Jóhannesson, kt. 240856-2559, Fremrihúsum Arnardal, Skutulsfirði, fyrrum bæjarverkstjóri og bóndi
Finney Rakel Árnadóttir, kt. 240183-3589, Tangagötu 6, Ísafirði, þjóð- og safnafræðingur
Guðmundur Ólafsson, kt. 290988-2419, Brekkugötu 48, Þingeyri, sjávarútvegsfræðingur
Kristín Björk Jóhannsdóttir, kt. 200859-5379, Vallargötu 8, Þingeyri, kennari

Valur Richter, kt. 020663-3329, Aðalstræti 9, Ísafirði, húsasmíða- og pípulagnameistari
Jónína Eyja Þórðardóttir, kt. 150568-5799, Þórustöðum, Önundarfirði, umsjónarmaður verslunar
Einar Geir Jónasson, kt. 151202-2840, Engjavegi 28, Ísafirði, starfsmaður á leikskóla
Þórir Guðmundsson, kt. 250388-1339, Góuholti 13, Ísafirði, rannsóknarlögreglumaður
Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir, kt. 250485-3449, Tangagötu 24, Ísafirði, verkefnastjóri
Wojciech Wielgosz, kt. 240881-2259, Pólgötu 5, Ísafirði, framkvæmdastjóri
Inga María Guðmundsdóttir, kt. 310569-3809, Eyrargötu 8, Ísafirði, athafnakona
Halldóra Björk Norðdahl, kt. 030973-3569, Aðalstræti 12, Ísafirði, kaupmaður
Guðmundur Magnús Kristjánsson, kt. 190256-8129, Fjarðarstræti 55, Ísafirði, hafnarstjóri

P-listi Pírata

Pétur Óli Þorvaldsson, kt. 100594-2859, Stað, Súgandafirði, bóksali
Herbert Snorrason, kt. 181085-2909, Aðalstræti 33, Ísafirði, sagnfræðingur
Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir, kt. 070688-3369, Skólavegi 3, Hnífsdal, húsmóðir
Sindri Már Sigrúnarson, kt. 230984-3369, Dalbraut 1A, Hnífsdal, þúsundþjalasmiður
Margrét Birgisdóttir, kt. 291092-2849, Mánagötu 9, Ísafirði, starfsmaður í búsetuþjónustu
Þórður Alexander Úlfur Júlíusson, kt. 080397-2839, Drafnargötu 4, Flateyri, matráður
Elías Andri Karlsson, kt. 120294-3269, Mánagötu 9, Ísafirði, sjómaður
Hjalti Þór Þorvaldsson, kt. 191198-2559, Stað, Súgandafirði, vélstjóri
Sunna Einarsdóttir, kt. 210488-3249, Hlíðarvegi 25, Ísafirði, grafískur hönnuður

D-listi Sjálfstæðisflokks

Jóhann Birkir Helgason, kt. 160671-5489, Bakkavegi 4, Hnífsdal, útibússtjóri
Steinunn Guðný Einarsdóttir, kt. 010183-4809, Ólafstúni 9, Flateyri, gæðastjóri
Aðalsteinn Egill Traustason, kt. 240386-2599, Eyrargötu 6, Suðureyri, framkvæmdastjóri
Dagný Finnbjörnsdóttir, kt. 171288-3209, Bakkavegi 13, Hnífsdal, framkvæmdastjóri
Eyþór Bjarnason, kt. 050187-3309, Hlíðarvegi 38, Ísafirði, verslunarstjóri og knattspyrnuþjálfari
Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson, kt. 160601-2560, Túngötu 10, Ísafirði, leikskólastarfsmaður
Þóra Marý Arnórsdóttir, kt. 190889-3279, Góuholti 10, Ísafirði, deildarstjóri
Steinþór Bjarni Kristjánsson, kt. 100166-3569, Hjarðardal-Ytri 2, Önundarfirði, bóndi og skrifstofumaður
Magðalena Jónasdóttir, kt. 040198-2029, Túngötu 18, Ísafirði, innheimtufulltrúi

Erla Sighvatsdóttir, kt. 101291-3919, Höfða, Þingeyri, listdanskennari og ferðamálafræðingur
Högni Gunnar Pétursson, kt. 210689-2309, Ártungu 1, Ísafirði, vélvirki
Óðinn Gestsson, kt. 150659-2999, Sundstræti 36, Ísafirði, framkvæmdastjóri
Gísli Elís Úlfarsson, kt. 040369-4819, Seljalandsvegi 24, Ísafirði, kaupmaður
Katrín Þorkelsdóttir, kt. 280590-3209, Hlíðarvegi 12, Ísafirði, verkefnastjóri
Borgný Gunnarsdóttir, kt. 080653-5579, Aðalstræti 57, Þingeyri, grunnskólakennari
Gautur Ívar Halldórsson, kt. 180583-5649, Túngötu 1, Ísafirði, framkvæmdastjóri
Jens Kristmannsson, kt. 140241-2299, Engjavegi 31, Ísafirði, eldri borgari
Ragnheiður Hákonardóttir, kt. 180354-3369, Urðarvegi 33, Ísafirði, eldri borgari