Aðalfundur hverfisráðs Súgandafjarðar

Frétt uppfærð 7. nóvember.

Vegna veðurs hefur fundinum sem var fyrirhugaður þann 7. nóvember verið frestað til 21. nóvember.

Hverfisráð Súgandafjarðar boðar til aðalfunds fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20. 

Fundurinn fer fram í Félagsheimili Súgfirðinga. 

Dagskrá

1. Farið verður yfir störf hverfisráðs
2. Kosið í laus sæti hverfisráðs
3. Önnur mál