Vatnslokun á Þingeyri

Vegna bilunar þurfum við því miður að loka fyrir vatnið í Fjarðargötu, Brekkugötu og Hlíðargötu, Þingeyri.
 
Lokunin varir í 3 tíma.
 
Afsökum óþægindin.