Opnun tilboða í endurgerð Tangagötu
27.02.2018
Fréttir
Klukkan 11 í dag voru opnuð tilboð í endurgerð Tangagötu. Fjögur tilboð bárust og voru þau svohljóðandi:
| Gámaþjónusta Vestfjarða | 42.094.900 |
| Kubbur | 45.440.100 |
| Gröfuþjónusta Bjarna | 45.799.400 |
| Tígur | 49.006.615 |
| Kostnaðaráætlun | 37.910.300 |