Hlaupahátíðin hefst á morgun

Á morgun, fimmtudaginn 18. júlí, mun hefjast Hlaupahátíð á Vestfjörðum.

Hefst hátíðin með Skálavíkuhjólreiðum klukkan 19:45 annað kvöld.

Meðal annara viðburða eru Skálavíkurhlaup, sjósund, Arnarneshlaup, fjallahjólreiðar og ýmislegt meira.

Hægt er að kynna sér dagskrá hátíðarinnar hérna: https://hlaupahatid.is/dagskra/

Við óskum öllum keppendum góðs gengis.