Ærslabelgur við Bakkaskjól

Við Bakkaskjól í Hnífsdal hefur nú verið komið upp ærslabelg.

Þegar okkur bar að voru að sjálfsögðu ánægðir krakkar að leika sér á honum, hoppandi og skoppandi. Allt eins og það á að vera!

Eigið góða helgi.