Verkalýðsfélag Vestfjarða – Skrifstofustjóri

Verkalýðsfélag Vestfirðinga auglýsir eftir skrifstofustjóra

 

Ábyrgðarsvið:

  • Aðstoð og útreikningar í vinnuréttindamálum
  • Almenn þjónusta við félagsmenn
  • Umsjón með vinnustaðaeftirliti og úrvinnslu mála
  • Umsjón með netmiðlum félagsins
  • Skýrslugerð tengd kjaramálum
  • Aðstoð við innheimtu og rafrænum skráningu
  • Símsvörun og önnur tilfallandi skrifstofustörf

Hæfniskröfur:

  • Áhugi á félagsstörfum og rík réttlætiskennd
  • Góðir samskiptahæfileikar og framúrskarandi þjónustulund
  • Hagnýt menntun sem nýtist í starfi
  • Góð tölvukunnátta og góð færni í upplýsinga og tæknimálum
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Gott vald á íslensku og ensku. Önnur tungumál kostur
  • Reynsla af uppgjörsvinnu og skýrslugerð
  • Þekking á Dk bókhaldskerfi er kostur

Sækja um

Er hægt að bæta efnið á síðunni?