Engjavegurinn lokaður í dag

Vegna vinnu á Engjavegi, þar sem á að steypa gangstéttir og þvera vegi, þarf að loka Engjaveginum til 18:00 í dag. Þessi lokum mun flýta mikið fyrir framkvæmdum og því nauðsynleg.

Afsakið óþægindin.