Flateyri: Sundlaug og íþróttahús opna aftur á laugardaginn

Sundlaugin og íþróttahúsið á Flateyri opna aftur laugardaginn 11. september kl. 13:00.