Lausar lóðir eftir hverfum

Sótt er um lóð í gegnum þjónustugátt Ísafjarðarbæjar.

Umsóknareyðublöð má einnig nálgast á bæjarskrifstofu Ísafjarðarbæjar í Stjórnsýsluhúsi Hafnarstræti 1, Ísafirði, 2. hæð og hjá skipulag@isafjordur.is.

Vakin er athygli á reglum Ísafjarðarbæjar um úthlutun lóða og niðurfellingu gatnagerðargjalda við þegar byggðar götur.

Eftirtaldar lóðir eru lausar til umsóknar

Flateyri

Deiliskipulag Flateyrar

Deiliskipulag Flateyrarodda

Drafnargata 8
Einbýlishús, tvær hæðir með valmaþaki. Kostur á aukaíbúð. Stærð lóðar: 490,5 m².

Hnífsdalur

Deiliskipulag Skólavegur-Dalbraut:
Greinargerð deiliskipulags
Skipulagsuppdráttur

Dalbraut 6
Íbúðarhúsalóð. 1-2 hæðir + kjallari/ris Lóðarstærð: 948,83 m². Hámarksnýtingarhlutfall: 0,25.

Ísafjarðarvegur 8
Íbúðarhúsalóð. 1-2 hæðir + kjallari/ris Lóðarstærð: 599,18 m². Hámarksnýtingarhlutfall: 0,4.

Ísafjarðarvegur 10
Íbúðarhúsalóð. 1-2 hæðir + kjallari/ris Lóðarstærð: 646,51 m². Hámarksnýtingarhlutfall: 0,4.

Ísafjörður: Eyri og efri bær

Ísafjörður: Engidalur

Hesthúsasvæði. Gert er ráð fyrir 10 hesthúsum með tilheyrandi gerðum utan snjóflóðahættu næst ánni. Taðþrær verða áfastar húsum.

Deiliskipulag Engidals

Kaplaskjól 4 
Hesthúsahverfi. Stofnuð lóð.

Kaplaskjól 5
Hesthúsahverfi. Lóð ekki stofnuð.

Kaplaskjól 6
Hesthúsahverfi. Lóð ekki stofnuð.

Kaplaskjól 7
Hesthúsahverfi. Lóð ekki stofnuð.

Kaplaskjól 8
Hesthúsahverfi. Lóð ekki stofnuð.

Kaplaskjól 9
Hesthúsahverfi. Lóð ekki stofnuð.

Kaplaskjól 10
Hesthúsahverfi. Lóð ekki stofnuð.

Ísafjörður: Seljaland

Deiliskipulag Seljalandshverfis

Smellið á götuheiti til að sjá skipulagsuppdrætti.

A-gata 1
1-2ja hæða einbýlishús ásamt hugsanlegum kjallara og/eða risi auk bílskúrs. Stærð lóðar er 957,72 m². Hámarksstærð byggingar er 287,32 m².

A-gata 2
1-2ja hæða einbýlishús ásamt hugsanlegum kjallara og/eða risi auk bílskúrs. Stærð lóðar er 1090,46 m². Hámarksstærð byggingar er 327,14 m².

A-gata 3
1-2ja hæða einbýlishús ásamt hugsanlegum kjallara og/eða risi auk bílskúrs. Stærð lóðar er 962,96 m². Hámarksstærð byggingar er 288,89 m².

A-gata 4
1-2ja hæða einbýlishús ásamt hugsanlegum kjallara og/eða risi auk bílskúrs. Stærð lóðar er 997,41 m². Hámarksstærð byggingar er 299,22 m².

A-gata 5
1-2ja hæða einbýlishús ásamt hugsanlegum kjallara og/eða risi auk bílskúrs. Stærð lóðar er 968,61 m². Hámarksstærð byggingar er 290,58 m².

A-gata 6
1-2ja hæða einbýlishús ásamt hugsanlegum kjallara og/eða risi auk bílskúrs. Stærð lóðar er 981,81 m². Hámarksstærð byggingar er 294,54 m².

Seljaland 17 (19)
1-2ja hæða einbýlishús ásamt hugsanlegum kjallara og/eða risi auk bílskúrs. Stærð lóðar er 952 m². Hámarksstærð byggingar er 285,6 m².

Seljaland 18
1-2ja hæða einbýlishús ásamt hugsanlegum kjallara og/eða risi auk bílskúrs. Stærð lóðar er 896 m². Hámarksstærð byggingar er 268,8 m². 

Skógarbraut 3-3A
Bílskúrslóð. Stærð lóðar er 6420,80 m². Hámarksstærð bygginga er 1412,58 m².

Skógarbraut A
Einbýlishús á tveimur hæðum. Stærð lóðar er 928,3 m². Hámarksstærð byggingar er 278,5 m².

Skógarbraut B
Einbýlishús á tveimur hæðum. Stærð lóðar er 983,7 m². Hámarksstærð byggingar er 295,1 m².

Skógarbraut D
Einbýlishús á tveimur hæðum. Stærð lóðar er 1281,02 m². Hámarksstærð byggingar er 384,31 m².

Skógarbraut E
Einbýlishús á tveimur hæðum. Stærð lóðar er 937,8 m². Hámarksstærð byggingar er 281,3 m².

Skógarbraut F
Einbýlishús á tveimur hæðum. Stærð lóðar er 990,3 m². Hámarksstærð byggingar er 297,1 m².

Skógarbraut G
Einbýlishús á tveimur hæðum. Stærð lóðar er 576,8 m². Hámarksstærð byggingar er 230,7 m².

Skógarbraut H
Einbýlishús á tveimur hæðum. Stærð lóðar er 429,8 m². Hámarksstærð byggingar er 171,9 m².

Skógarbraut I
Einbýlishús á tveimur hæðum. Stærð lóðar er 422 m². Hámarksstærð byggingar er 168,8 m².

Skógarbraut J
Einbýlishús á tveimur hæðum. Stærð lóðar er 413 m². Hámarksstærð byggingar er 165,2m².

Skógarbraut K
Einbýlishús á tveimur hæðum. Stærð lóðar er 510 m². Hámarksstærð byggingar er 204 m².

Ísafjörður: Skeið

Verslunar- og þjónustusvæði og athafnasvæði

Deiliskipulag Tunguskeiðs (Skeiðs) 2018

Smellið á götuheiti til að sjá skipulagsuppdrætti

Tungubraut 1 (Skeið 2, 4 og 6)

Ísafjörður: Suðurtangi

Lóðir fyrir léttan iðnað

Deiliskipulag

Ísafjörður: Tunguhverfi

Deiliskipulag Tunguhverfis 2006 (1)
Deiliskipulag Tunguhverfis 2006 (2)
Athugið að götunöfnum hefur verið breytt, Ártunga heitir Asparlundur í deiliskipulagi, Daltunga heitir Eikarlundur og Fífutunga heitir Grenilundur.

Smellið á götuheiti til að sjá lóðagrunn.

Bræðratunga 2-12
Sex íbúða raðhúsalóð með íbúðum á einni til tveimur hæðum.
Stærð lóðar 2 er 541,7 m².
Stærð lóðar 4 er 271,9 m².
Stærð lóðar 6 er 271,9 m².
Stærð lóðar 8 er 271,9 m².
Stærð lóðar 10 er 271,9 m².
Stærð lóðar 12 er 543,2 m².

Daltunga 2
Stærð lóðar er 1.033,1 m².

Fífutunga 4
Stærð lóðar er 864 m².

Suðureyri

Smellið á götuheiti til að sjá skipulagsuppdrætti.

Aðalgata 24 (íbúðarhúsalóð)
Stærð lóðar er 348,78 m².
Mæliblað

Aðalgata 25a (blönduð starfsemi)
Stærð lóðar er 261 m². Hámarksstærð húss er 167 m².

Eyrargata 4a (íbúðarhúsalóð)
Stærð lóðar er 340 m². Hámarksstærð húss er 204 m².
Mæliblað

Eyrargata 11
Stærð lóðar er 188,9 m². Hámarksstærð bygginga er 113,36 m².
Lóðagrunnur

Freyjugata 1 (íbúðarhúsalóð)
Stærð lóðar er 188 m². Hámarksstærð húss er 101 m².

Hlíðarvegur 3 (íbúðarhúsalóð)
Stærð lóðar er 570 m². Hámarksstærð húss er 285 m².

Skipagata 1 (íbúðarhúsalóð)
Stærð lóðar er 236,9 m². Hámarksstærð bygginga er 165,84 m².
Lóðagrunnur

Sætún 13 (lóð fyrir íbúðarhús og bílgeymslu)
Hámarksstærð húss á einni hæð er 160 m² og hámarksstærð bílgeymslu er 36 m²

Þingeyri

Smellið á götuheiti til að sjá lóðagrunn eða deiliskipulagsuppdrátt.

Fjarðargata 12
Stærð lóðar: 505 m² 

Hlíðargata 1(íbúðarhús, raðhús)
Stærð lóðar er 405,9 m². Hámarksstærð húss er 170 m².

Hlíðargata 3 (íbúðarhús, raðhús)
Stærð lóðar er 222,6 m². Hámarksstærð húss er 170 m².

Hlíðargata 5 (íbúðarhús, raðhús)
Stærð lóðar er 228,0 m². Hámarksstærð húss er 170 m².

Hlíðargata 7 (íbúðarhús, raðhús)
Stærð lóðar er 231,1 m². Hámarksstærð húss er 170 m².

Hlíðargata 9 (íbúðarhús, raðhús)
Stærð lóðar er 521,0 m². Hámarksstærð húss er 170 m².

Hlíðargata 11 (íbúðarhús, raðhús)
Stærð lóðar er 408,0 m². Hámarksstærð húss er 170 m².

Hlíðargata 13 (íbúðarhús, raðhús)
Stærð lóðar er 262,0 m². Hámarksstærð húss er 170 m².

Hlíðargata 15 (íbúðarhús, raðhús)
Stærð lóðar er 256,9 m². Hámarksstærð húss er 170 m².

Hlíðargata 17 (íbúðarhús, raðhús)
Stærð lóðar er 250,5 m². Hámarksstærð húss er 170 m².

Hlíðargata 19 (íbúðarhús, raðhús)
Stærð lóðar er 369,0 m². Hámarksstærð húss er 170 m².

Hlíðargata 21 (íbúðarhús, raðhús)
Stærð lóðar er 354,0 m². Hámarksstærð húss er 170 m².

Hlíðargata 23 (íbúðarhús, raðhús)
Stærð lóðar er 226,0 m². Hámarksstærð húss er 170 m².

Hlíðargata 24 (íbúðarhús, einbýli)
Stærð lóðar er 750,0 m². Hámarksstærð húss er 250 m².

Hlíðargata 25 (íbúðarhús, raðhús)
Stærð lóðar er 224,0 m². Hámarksstærð húss er 170 m².

Hlíðargata 26 (íbúðarhús, einbýli)
Stærð lóðar er 730,9 m². Hámarksstærð húss er 250 m².

Hlíðargata 27 (íbúðarhús, raðhús)
Stærð lóðar er 223,6 m². Hámarksstærð húss er 170 m².

Hlíðargata 28 (íbúðarhús, einbýli)
Stærð lóðar er 652,0 m². Hámarksstærð húss er 250 m².

Hlíðargata 29 (íbúðarhús, raðhús)
Stærð lóðar er 342,0 m². Hámarksstærð húss er 170 m².

Hlíðargata 30 (íbúðarhús, einbýli)
Stærð lóðar er 695,0 m². Hámarksstærð húss er 250 m².

Hlíðargata 31 (íbúðarhús, parhús)
Stærð lóðar er 561,0 m². Hámarksstærð húss er 220 m².

Hlíðargata 32 (íbúðarhús, einbýli)
Stærð lóðar er 755,0 m². Hámarksstærð húss er 250 m².

Hlíðargata 33 (íbúðarhús, parhús)
Stærð lóðar er 562,0 m². Hámarksstærð húss er 220 m².

Hlíðargata 34 (íbúðarhús, einbýli)
Stærð lóðar er 780,0 m². Hámarksstærð húss er 250 m².

Sjávargata 12
Hafnarsvæði. 1369 m² lóð, allt að 310 m² nýbygging. 

Ísafjarðarbær nýtir sér skipulagssjá Skipulagsstofnunar þar sem sjá má hvaða deiliskipulög eru í gildi í sveitarfélaginu og hægt er að ná í uppdrætti og greinargerðir með einum smelli.