Listaskólar

Tveir listaskólar eru starfandi í Ísafjarðarbæ, Tónlistarskóli Ísafjarðar og Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar. 

Listaskólar í Ísafjarðarbæ:

Tónlistarskóli Ísafjarðar

Tónlistarskóli Ísafjarðar var stofnaður árið 1948. Þar er kennt á öll helstu hljóðfæri. Höfuðstöðvar og tónleikasalur eru við Austurveg á Ísafirði, en útibú eru á Suðureyri, Flateyri og Þingeyri.

Vefsíða Tónlistarskóla Ísafjarðar

Skoða Tónlistarskóli Ísafjarðar nánar

Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar

Í Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar er föst kennsla í tónlist og listdansi, en einnig eru haldin námskeið í ýmsum listgreinum.

Vefsíða Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar

Skoða Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar nánar
Er hægt að bæta efnið á síðunni?