Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 68. fundur - 4. maí 2006

Mætt voru: Laufey Jónsdóttir, formaður, Björn Jóhannesson, Védís Geirsdóttir og Kristrún Hermannsdóttir. Helga Sigurjónsdóttir boðaði forföll og ekki náðist í varamann í hennar stað.  Auk þess sat fundinn Anna V. Einarsdóttir, starfsmaður á Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar.  


Fundarritari:  Anna Valgerður Einarsdóttir.



1. Starf barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum.


Farið yfir störf barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum, þau þrjú ár sem nefndin hefur starfað, sem sameinuð nefnd fyrir Ísafjarðarbæ, Bolungarvík, Súðavík og Reykhólahrepp. 


Nefndin mun skila af sér skýrslu um unnin störf kjörtímabilið 2002 til 2006.


Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.  Fundi slitið kl.  10:40.





Laufey Jónsdóttir, formaður.


Védís Geirsdóttir.  


Kristrún Hermannsdóttir.


Björn Jóhannesson.       


Anna V. Einarsdóttir. 



Er hægt að bæta efnið á síðunni?