Bæjarstjórn

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
347. fundur 03. september 2014 kl. 16:00 - 18:00 í fundarsal 2.hæð
Nefndarmenn
  • Kristján Andri Guðjónsson forseti
  • Jónas Þór Birgisson aðalmaður
  • Arna Lára Jónsdóttir aðalmaður
  • Daníel Jakobsson aðalmaður
  • Marzellíus Sveinbjörnsson aðalmaður
  • Sigurður Jón Hreinsson aðalmaður
  • Kristín Hálfdánsdóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björk Elíasdóttir aðalmaður
  • Gunnar Jónsson varamaður
  • Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri
  • Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari
Fundargerð ritaði: Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari
Dagskrá

1.Fundargerð bæjarráð 25/8 - 1408004F

850. fundur bæjarráðs
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti.

Fundargerðin er í fimmtán liðum.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

2.Fundargerð bæjarráð 1/9 - 1408008F

851. fundur bæjarráðs
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Jónas Þór Birgisson og Arna Lára Jónsdóttir.

Jónas Þór Birgisson leggur fram eftirfarandi bókun, f.h. sjálfstæðisflokksins:
"Undir lok síðasta kjörtímabils tryggði bæjarráð sérstakan 400 tonna byggðakvóta til Þingeyrar, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum varðandi samstarfsaðila. Þar er um að ræða mjög mikið hagsmunamál fyrir íbúa Þingeyrar. Undirrituðum þykir mjög miður að ekki hafi verið talin ástæða til að funda með íbúum Þingeyrar til að halda þeim upplýstum um hvernig gengur að finna þennan samstarfsaðila, svo og um hvaða aðrar aðgerðir eru í gangi með beinni eða óbeinni aðkomu bæjaryfirvalda. Undirritaðir hvetja bæjarstjóra til að ráða bót á þessu og halda upplýsingafund með íbúum Þingeyrar."

Fundargerðin er í þrettán liðum.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

3.Fundargerð félagsmálanefndar 26/8 - 1408007F

389. fundur félagsmálanefndar
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti.

Fundargerðin er í átta liðum.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

4.Fundargerð fræðslunefndar 21/8 - 1408001F

347. fundur fræðslunefndar.
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Daníel Jakobsson, Gunnhildur Elíasdóttir og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.

Fundargerðin er í níu liðum.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

5.Fundargerð hafnarstjórnar 12/8 - 2014080049

173. fundur hafnarstjórnar
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti.

Fundargerðin er í tveimur liðum.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

6.Fundargerð nefndar um byggingu hjúkrunarheimilis 20/8 - 2014080051

37. fundur nefndar um byggingu hjúkrunarheimilis.
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti.

Fundargerðin er í fjórum liðum.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

7.Fundargerð nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu 28/8 - 1408003F

1. fundur nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu.
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti.

Fundargerðin er í þremur liðum.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

8.Fundargerð nefndar um umhverfis- og framkvæmdamál 21/8 - 2014080054

1. fundur nefndar um umhverfis- og framkvæmdamál
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti.

Fundargerðin er í átta liðum.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

9.Fundargerð skipulags- og mannvirkjanefndar 20/8 - 1407003F

417. fundur skipulags- og mannvirkjanefndar.
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti.

Fundargerðin er í sjö liðum.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?